Dagrenning - 01.06.1951, Síða 34
sem þegar hefir verið lýst. Vér þurfum jafn-
vel ekki að andnræla þeim með neinum veru-
legum röksemdum.
16. Tilraunaárásunr þessum, sem gerðar
verða af þriðja flokki blaða vorra, verður svar-
að hlífðarlaust af hinum hálf opinberu mál-
gögnum vorum, ef þess gerist þörf.
1. Jafnvel nú þegar er svo komið, ef vér
athugum eingöngu franska blaðamennsku, að
þar birtist greinilega frímúrara samábyrgð í
því að starfa samkvæmt dagskipan, öll blaða-
starfsemi er samanknýtt eins og goðasvörin í
fyrndinni, enginn blaðamaður lætur uppskátt
um hinar leyndu vizkulindir sínar nema
ákveðið sé að birta þær. Enginn blaðamaður
myndi dirfast að ljósta upp slíku leyndar-
máli, því að engurn þeirra er nokkum tíma
leyft að fást við ritstörf nema eitthvert við-
kvæmt kaun sé á lionum frá fyrri tíð. ... Það
yrði óðara flett ofan af kaununum. ... Með-
an fáir einir vita um þau laðar mannorð blaða-
mannsins meiri hluta landsmanna að honum
... Múgurinn eltir hann í hrifningu.
18. Ráðabrugg vort verður einkum að ná
til sveitanna. Það er oss bráðnauðsynlegt að
ala á þeim óskum og þeirn anda, sem vér get-
um hvenær sem er beitt til árása á borgirnar,
og munum vér þá segja í borgunum að óskir
þessar séu kröfur sveitafólksins og hjá
þeim upp sprottnar. Auðvitað veðra upptökin
jafnan á sama stað — hjá oss. Vér þörfnumst
þess, allt til þeirrar stundar að vaíd vort verð-
ur óskorðað, að stórborgirnar finni til þess
að þær séu heftar með skoðunum sveitanna
og smábæjanna, þ. e. af meirihlutanum, sem
erindrekar vorir afla oss. Það er oss nauðsyn-
legt að stórborgimar geti ekki, á úrslitastund-
inni, farið að rökræða viðurkennda staðrevnd,
af þeirri ástæðu einni, ef ekki annars vegna,
að almenningsálitið í sveitum og borgum
hafi viðurkennt hana.
19. Þegar vér stöndum á þeim tímamótum
að taka æðsta valdið í vorar liendur, megum
vér ekki leyfa blöðunum að birta fregnir af
neinum afbrotum, því nauðsynlegt er að allir
álíti að hin nýja stjórn hafi gert alla svo
ánægða að jafnvel glæpir séu úr sögunni.
Engir ættu að fá að vita um glæpsamlegt
athæfi aðrir en fórnarlömbin sjálf og sjónar-
vottar ef einhverjir eru — engir aðrir.
XIII.
1. Þörf á daglegu brauði þröngvar goyun-
um til að þegja og vera auðmjúkir þjónar vor-
ir. Blaðamenn, sem vér veljum oss úr hópi
goyanna munu, samkvæmt skipunum vorum,
ræða um allt það, sem óþægilegt er fyrir oss
að ræða beinlínis í opinberum skjölum, og
meðan vér hljóðlátir hlustum á þrætukliðinn,
sem vér þannig höfum efnt til, þá grípum
vér blátt áfram til þeirra aðgerða, sem oss
eru bezt að skapi, og birtum þjóðinni þær
sem óhagganlegar staðreyndir. Enginn mun
dirfast að krefjast þess, að það, sem búið er
að ákveða sé tekið aftur, og það því síður þeg-
ar svo er látið sem um umbætur hafi verið
að ræða. Og blöðin munu óðar fara að beina
athyglinni að einhverjum nýjum úrlausnar-
efnum. (Höfum vér'ekki vanið fólkið á að
vera sí og æ að leita að einhverju nýju?) Skiln-
ingsvana glæframenni, sem jafnvel nú geta
ekki gert sér grein fyrir því, að þeir hafa ekki
minnsta skilning á því, sem þeir þykjast vera
að rökræða, taka þá óðara að ræða þessi nýju
viðfangsefni. Stjómmál eru óskiljanleg öll-
um öðrum en þeim, sem hafa ráðið stefnu
þeirra um margar aldir. —
2. Yður er það ljóst, af öllu þessu, að vér
erum einungis að auðvelda sigurverki voru
ganginn með því að tryggja oss álit og skoð-
anir fjöldans, og þér munið hafa veitt því
athvgli, að vér erum ekki að leita samþykkis
á athöfnum, heldur á orðum, sem vér höf-
um haft um einhver málefni. Vér erum sí og
æ að lýsa yfir því, að öll verk vor stjómist af
32 DAGRENNING