Dagrenning - 01.06.1951, Síða 18

Dagrenning - 01.06.1951, Síða 18
GORDON LINDSAY: Más viSbmrSaama er fyrírfram ákveSín. Hvernig getum vér fært sönnur á það, að rás viðburðanna sé fyrirfram ákveðin, að það sé guðleg forsjón, sem stjómi gangi sögunn- ar? Þessu má svara með því, að segja að auð- veldasta leiðin til að sanna guðlega stjóm á gangi sögunnar sé að sýna frarn á að skyldir atburðir hafa skeð með jöfnurn millibilum. Væri það tilviljun ein, sem réði rás viðburð- anna, eins og efnishyggjumenn og fylgjendur framþróunarkenningarinnar fullyrða, þá gætu þeir naumast skeð í ákveðinni tímaröð. Sam- kværnt líkindalögmálinu rnyndu líkurnar til þessa vera ákaflega litlar. Væri aftur á móti hægt að sýna frarn á slíka stjóm, biði framþróunarkenningin óbætanlegan hnekki við það. Nú er það staðreynd, að um slíka stjóm er raunverulega að ræða, og er hún svo aug- ljós, að efnishyggjumennirnir, sem afneita forsjón guðs, verða að láta í minni pokann. Vér skulum fyrst athuga röð forseta Banda- ríkjanna. Talan níu er í Biblíunni tala dórns- ins. Níundi forsetinn var Harrison, en liann dó einum mánuði eftir að hann tók við for- setaembættinu. Upp frá því hafa allir þeir þjóðum, heldur í hinu, að vísa þeim veg að fótskör Krists, vera Hans þjónar, rísa gegn kúgun, blekkingu, lygum og svikum, eins og Hann gerði, og hopa hvergi, hversu miklu of- urefli sem er að mæta. Þjóðinni ber að sjá það og viðurkenna er Guð svarar bæn hennar — og Hann ætlast til, að það verði henni til aukinnar trúar. Bandaríkjaforsetar, sem kjömir hafa verið með tuttugu ára millibili (þegar tugtölurnar eru jafnar tölur) dáið í embættinu eins og eftirfarandi tafla sýnir: Harrison . Lincoln . Garfield McKinley Harding . Roosevelt kjörinn 1840 dó í embættinu — 1860 — --------- — 1880 — --------- — 1900------------- — 1920 — ---------- , - 1940 - ---------- Erfitt er að áætla hversu miklar líkur eru til þess eftir líkindalögmálinu, að forsetar þeir, sem kjörnir eru á tuttugu ára bili, deyi í embættinu, en líkurnar til þess eru svo litl- ar að það gæti naumast skeð af tilviljun. Það kemur í ljós að á einhvern hátt hefur æðri stjóm átt hér sinn þátt. Vér skulum líta á töluna 666, sem er tala mannsins (Op. 13,18). Fyrir nokkrum mán- uðurn vöktum vér athygli á því í „Voice of Healing" að tímatal það, sem vér nú miðum við, var innleitt árið 46 f. Kr. af Júlíusi Cæs- ar. Þrjú 666 ára trmabil eru því útrunnin frá þeim tíma, árið 1953/1954 e. Kr. (Sleppt er árinu, sem fellur úr þegar skipt er um f. Kr. og e. Kr.). T'ímatal Múhameðstrúarmanna hefst árið 622 e. Kr. Tvö 666 ára tímabil eru því út- runnin árið 1953/1954 e. Kr. Júlianska tímabilið, sem stjömufræðingar ákveða páska eftir, hófst árið 4713 f. Kr. Árið 1953/1954 er því 6666. ár júlíanska tíma- bilsins. Er þetta allt saman tilviljanir einar, eða er guðleg forsjón að gefa til kynna ein- 16 DAGRENN I NG

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.