Dagrenning - 01.06.1951, Síða 33

Dagrenning - 01.06.1951, Síða 33
mikilvægustu uppeldisöflin, og þess vegna mun stjórn vor eiga flest blöðin. Það mun að engu gera öll skemmdaráhrif þeirrar út- gáfu, sem einstaklingar hafa með höndum, og gefa oss í hendur þvínær ótakmarkað vald yfir almenningsálitinu.....Ef vér leyfum tíu blöð munum vér sjálfir gefa út þrjátíu og þannig áfram í sama hlutfalli. Hins vegar má almenningurinn engan grun hafa um þetta. Fyrir því verða öll blöð, sem vér gefum út að sýnast andstæð hvert öðru bæði í stefnu og skoðunum. Skapa þau þannig traust á oss snúa mörgum grunsemdarlausum andstæð- ingurn til vor, og falla þeir þá í gildruna og verða gerðir meinlausir. 9. í fremstu röð verða málgögn ríkisins. Þau halda jafnan vörð um hagsmuni vora, og verða þess vegna tiltölulega áhrifalítil. 10. Síðan koma hin hálf opinberu mál- gögn hlutverk þeirra verður að veiða þá, sem hinkandi eru og hlutlausir. 11. í þriðju röð munum vér svo hafa blöð, sem að allra sýn eru oss andstæð og að minnsta kosti eitt þeirra skal sýnast beinlínis fjandsamlegt í vorn garð. Sumir mótstöðu- menn vorir munu gera þessa uppgerðarbar- baráttu að sinni baráttu og sýna oss öll sín spil. 12. Blöð vor munu flytja skoðanir alls kon- ar flokka: aðalsins, lýðveldissinna, stjómar- byltingamianna og jafnvel stjórnleysingja þ. e. a. s. meðan stjómarskrár eru enn við lýði. Þau munu hafa hundrað hendur eins og ind- verski guðinn Vishnú og hvert þeirra mun þreifa með fingrum sínum um allar slagæðar almenningsálitsins, og hvenær og hvar sem æðasláttur örvast munu þessar hendur leiða skoðanirnar í þá átt, sem oss er hugleikið, því að órór sjúklingur missir alla dómgreind og auðvelt er að sefja hann. Þessi flón, sem halda að þeir séu að bera sér í munn skoðanir blaða úr sínum herbúðum, eru einungis að enduróma skoðanir vorar eða skoðanir sem oss þykja æskilegar, þeir eru í raun réttri að fylkja sér undir þann fána, sem vér höfum dregið á stöng fyrir þá, en í þeirri fávíslegu trú, að þeir séu að fylkja sér um málgagn flokks síns. 13. Vér verðum að skipuleggja blaðaher vorn með hinni mestu nákvæmni til þess að oss takist að koma ár vorri þannig fyrir borð. Vér munum stofna til bókmenntafélagsskap- ar, sem vér nefnum útgáfumiðstöðina og þar geta erindrekar vorir gefið út dagskipanir án þess að það veki athygli. Blöð vor munu halda uppi málamynda baráttu við stjórnarblöðin, með yfirborðskenndum rökræðum og þræt- um, sem aldrei snerta megin kjama málanna, en eru eingöngu til þess að gefa oss tækifæri til að taka dýpra í árinni, en tilhlýðilegt væri í upphafi í opinberum tilkynningum — auð- vitað þá aðeins er það er í vom hag. 14. Árásir þessar verða og gagnlegar í öðr- um tilgaiigi. Þær fullvissa þegna vora um að málfrelsi sé ríkjandi og gefa erindrekum vor- um ástæðu til þess að færa sönnur á að öll blöð, sem oss séu gagnstæð, fari með mark- Jausan þvætting, þar sem þeim séu um megn að finna nokkur veigamikil rök gegn skipu- Jagi voru. 15. Þessu líkar starfsaðferðir, lýðnum ósýni- legar, en ah'eg öruggar, eru þær bestu sem hægt er að velja til þess að vekja athvgli lýðs- ins og traust á stjóm vorri. Með slíkum að- ferðum fáum vér aðstöðu til þess að espa eða sefja huga múgsins á hverjum tíma, sann- færa hann eða gera hann ringlaðan, með því að birta sannleika og lýgi sitt á hvað, stað- reyndir eða andstæður þeirra allt fyrir því hvort þeim er vel eða illa tekið og könnum alltaf vel fyrir oss áður en vér stígum næsta skrefið......Vér þurfum aldrei að efast um sigurinn yfir andstæðingum vorum, því að þeir hafa ekki til sinna umráða blöð eða bæk- ur til þess að tjá að fullu skoðanir sínar, þegar vér beitum útgáfustarfsemina þeim tökum, DAGRENNING 31

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.