Dagrenning - 01.06.1951, Side 30
17. Með þessum ráðum skulum vér ná
valdi til þess að afmá smám saman allt það,
sem vér neyddumst til að setja í stjómarskrár
ríkjanna þegar vér vorum að hefjast handa
um að taka við réttindum vorum og undir-
búa jarðveginn fyrir hægfara afnám alls þess,
er stjórnarskrá nefnist, og þá er kominn tími
til að breyta öllu stjórnarfyrirkomulagi í ein-
ræði vort.
18. Það getur svo farið, að alræðisherra
vor verði viðurkenndur áður en allar stjómar-
skrár hafa verið eyðilagðar, stund þeirrar við-
urkenningar getur runnið upp þegar lvðir
jarðar eru orðnir uppgefnir af óreglu og van-
mætti stjórnenda sinna — og vér skulum sjá
um að svo fari — þá munu lýðimir hrópa: „Á
braut með þá og látið oss fá einn konung til
þess að ríkja um alla jörð, til þess að sameina
oss og útrý’ma misklíðarefnunum - landamær-
um, þjóðemum, trúarbrögðum, ríkisskuld-
um — til þess að færa oss frið og ró, sem vér
fáum ekki öðlast undir handleiðslu stjórn-
enda vorra og fulltrúa".
19. Yðar er það sjálfum fyllilega ljóst, að
eigi oss að verða unnt að láta slíkar óskir
allra þjóða bærast á vörum lvðsins, er bráð-
nauðsynlega að raska, í öllum löndum, sam-
skiptum þjóðanna við stjómir sínar, og merg-
sjúga mannkyn allt með sundurþykkju, hatri,
ófriði, öfund og jafnvel með píslartækjum,
með hungii, með ræktun sjúkdóma, mcð
skorti, svo að goyarnir eigi enga aðra leið en
að leita hælis hjá alríki voru, peningum vor-
um og öllu öðru, sem þessu fylgir.
20. En ef vér gefum þjóðum jarðarinnar
tóm til þess að kasta mæðinni er ekki líklegt
að hin langþráða stund vor renni nokkurn-
tíma upp.
XI.
1. í ríkisráði hefir opinberast á táknræn-
an hátt vald stjórnandans, það verður nú
undirtylla löggjafarvaldsins, einskonar út-
gáfunefnd laga og fyrirskipana stjómand-
ans.
2. Þannig eru þá höfuðatriði hinnar nýju
stjórnarskrár, að vér munum setja lög, ákveða
réttindi og réttarfar þannig:
a) Með uppástungum við löggjafarvaldið.
b) Með fyrirmælum forsetans í dulargervi
almennra reglugerða, fyrirskipana öld-
ungaráðsins og ákvarðana ríkisráðsins í
búningi ráðuneytistilskipana.
c) Með stjómarbyltingu — ef hentugt tæki-
færi býðst.
3. Nú þegar vér höfum nokkurnveginn gert
grein fyrir starfsaðferðinni, viljum vér snúa
oss að einstökum atriðum alls þess, sem vér
þurfum til þess að breyta ganginum í sigur-
verki ríkisins á þann veg, sem þegar hefir
verið bent á. Með einstökum atriðum á ég
við prentfrelsið, funda- og félagafselsi, kosn-
ingarétt og margt annað, sem verður að hverfa
að fullu úr vitund fólks, eða gerbreytast þeg-
ar eftir að hin nýja stjórnarskrá hefur öðlast
gildi. Á þeirri stundu einni er oss óhætt að
birta allar fyrirskipanir vorar, síðar verða all-
ar athyglisverðar breytingar hættulegar fyrir
þær sakir er nú skal greina: Ef ný breyting
er gerð með strangleika og hörku getur hún
leitt til örþrifaráða, sem sprottin eru af ótta
fólksins \ið aðra breytingu í sömu átt. Væri
breytingin hins vegar gerð í þeim anda, að
hún væri undanlátssemi, mvndi það verða við-
kvæðið að vér hefðum kannast við rangsleitni
vora, og það mvndi eyðileggja álitið á óskeik-
ulleika vorum, eða sagt myndi verða að vér
liefðum orðið skelkaðir og værum neyddir
til þess að láta undan síga og vér hlvtum eng-
ar þakkir fyrir það, sem álitið væri að vér
hefðum verið neyddir til að gera. Hvoru-
tveggja væri skaðlegt fyrir virðingu þá, sem
nauðsynlegt er að menn beri fyrir hinni nýju
stjómarskrá. Það, sem vér ætlumst til, er að
samtímis því og stjórnarskrá vor er birt, með-
28 DAGRENNING