Dagrenning - 01.06.1951, Side 29

Dagrenning - 01.06.1951, Side 29
11. Innan skamms munum vér gera for setana ábyrga fyrir störfum sínum. 12. Þá erurn vér komnir í þá aðstöðu, að vér þurfum ekki að hirða um hvaða ráðum verður beitt til þess að korna fram málum þeim, sem hin ópersónulega leikbrúða vor verður áb\'rg fyrir. Hvað gerir það oss til þótt þynnast taki fylkingar hinna valdgráðugu, eða allt komizt í ófæru vegna þess að ekki reyn- izt unnt að velja forseta — ófæru, sem að lok- urn sundrar þjóðinni? 13. Til þess að ráðagerðir vorar beri að þessu marki munum vér haga kosningum þannig að þær falli í vil þeim forsetum, sem einhvern skugga hafa á fortíð sinni, ókunn- an blett, eitthvert Panamaheyksli. — Þá verða þeir trúir starfsmenn við að koma fyrir- ætlunum vorum í framkvæmd, vegna ótta við uppljóstranir, og eðlilegrar löngunar allra manna, sem hafa náð völdum, að halda í for- réttindi, frama og heiður, sem tengt er við forsetastöðuna. Þingin munu skýla forsetun- um, verja þá og velja, en vér munum nema frá þeim réttinn til að koma með frumvörp til nýrra laga eða breyta gildandi lögum, þenn- an rétt látum vér í hendur hins ábyrga for- seta, leikbrúðu vonar. Vitanlega verður þá forsetavaldið skotspónn fyrir allar tegundir árásafafla, en vér skulum sjá forsetanum fyrir ráðum til sjálfsvamar, með því að láta liann hafa rétt til að skírskota til þjóðarinnar og láta lýðinn fella dóm yfir fulltrúum sínum, þ. e. að skírskota til hins sama blinda þræls vors — meirihluta múgsins. Auk þessa munum vér tn’ggja forsetanum rétt til þess að lýsa yfir hemaðarástandi. Vér munum réttlæta þetta síðast nefnda atriði með því að forsetinn sé yfirmaður alls hersins og verði því að hafa herinn til taks ef þess gerist þörf að verja stjómarskrá hins nýja lýðveldis, og þar sem forsetinn sé ábvrgur fulltrúi stjómarskrár- innar liafi hann rétt til þess að vemda hana. 14. Það er auðskilið, að lykillinn að helgi- dónmum verður í vorum höndum, með þessu lagi, og þá verða það engir aðrir en vér sjálfir, sem stjórna löggjöfinni. 15. Jafnframt þessu munum vér með sjálfri stjórnarskrá hins nýja lýðveldis, svipta þingmenn rétti sínum til að gera fyrirspumir urn starfshætti stjórnarinnar og bera það fyrir að nauðsynlegt sé að gæta vel leyndarmála ríkisins, ennfremur rnunum vér með nýju stjómarskránni, fækka þingmönnum svo að þeir verði örfáir og að sama skapi draga úr stjórnmálahita og áhuga fyrir stjórnmálum. Skyldu þeir nú hins vegar verða óstýrlátir, þótt fáir séu, og naumast þarf að gera því skóna, þá munurn vér losa oss við þá með því að skírskota til meirihluta allrar þjóðar- innar.....A forsetans valdi verður að velja þingforseta og varaforseta. Þingtímann sfytt- um vér svo að hann verður aðeins fjórir mán- uðir. Auk þess verður forsetinn æðsti maður framkvæmdavaldsins og hefir rétt til þess að kveðja saman þing og rjúfa þing og ef til þess síðamefnda kemur, getur hann látið dragast að kveðja til þings að nýju. Aðgerðirþessareru í raun og veru ólögmætar, og til þess að afleið- ingar þeirra bitni ekki á hinum ábyrga forseta, fyrr en tímabært er fyrir áform vor, munum vér eggja ráðherra og aðra háttsetta embættis- menn handgengna forsetanum á að hliðra sér hjá ráðstöfunum hans, og grípa til sinna ráða,og verða þeir þá sektarlömbin íhansstað. .... Þetta hlutverk ætlum vér einkum öld- ungaráði, ríkisráði eða ráðuneytum, en ekki einstökum embættismönnum. 16. Forsetinn mun, samkvæmt geðþótta vorurn skýra þau lög, sem túlka má á ýmsa vegu. Hann nnin og nema þau úr gildi, er vér bendum honum á nauðsyn þess. Auk þess á hann að hafa rétt til þess að gefa út bráða- birgðalög og jafnvel bæta nýjum þáttum inn í stjómarskrána, og ástæðan fyrir hvoru tveggja á að vera sú, að þáð sé nauðsynlegt vegna hagsmuna ríkisins. DAGRENNING 27

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.