Dagrenning - 01.06.1951, Síða 13

Dagrenning - 01.06.1951, Síða 13
á eftir, hefur veríð gerður samkvæmt þessum tilmælum. í. grein. Bandarikin munu fyrir hönd Norður-Atlants- hafsbandalagsins og samkvæmt skuldbindingum þeim, sem þau hafa tekizt á liendur með Norður- Atlantsliafssamningnum, gera ráðstafanir til varn- ar íslandi með þeim skih'rðum, sem greinir í sanmingi þessum. í þessu skyni og með varnir á svæði því, sem Norður-Atlantshafssamningurinn tekur til fyrír augum, lætur ísland í té þá að- stöðu í landinu, sem báðir aðilar eru ásáttir um, að sé nauðsynieg. 2. grein. fs/and mun afla heimiIdar á landsvæðum og gera aðrar nauðsynlegar ráðstafanir til þess, að í té verði látin aðstaða sú, sem veitt er með samn- ingi þessum, og her Bandaríkjunum eigi skylda til að greiða fslandi, íslenzlcum þegnum eða öðr- um mönnum g/ald fyrir það. 3- grein. Það slcal vera háð samþvkki fs/ands, hverrar þjóðar menn eru í varnarliðinu svo og með hverj- um hætti það telcur við og hagnvtir þá aðstöðu á íslandi, sem veitt er með samningi þessum. 4- grein. Það slcal háð samþykki islenzku ríkisstjórnar- innar, hversu margir menn hafa setu á íslandi samkvæmt samningi þessum. 5. grein. BandaríJcin slculu framkvæma slcyldur sínar sam- Jcvæmt samningi þessum þannig, að stuðlað sé svo sem frekast má verða að öryggi ísIenzJcu þ/úð- arinnar, og sJcal ávallt haft í huga, hve fámennir fslendingar eru, svo og það, að þeir hafa elcJci öld- um saman vanist vopnaburði. EJcJcert ákvæði þessa samnings sícal skýrt þannig, að það rasíci úrslita- yfirráðum íslands yfir íslenzjcum málefnum. 6. grein. Samningur sá, er gerður var hinn 7. olctóber 1946 milli íslnads og Bandaríkjanna um bráða- birgðaafnot af fCeflavíkurflugvelIi, fellur úr gildi við gildistöku samnings þessa, og mun fsland þá taJca í sínar hendur st/órn og ábyrgð á almennrí flugstarfsemi á Keflavílcurflugvelli. fsland og Bandaríícin munu Jcoma sér saman um viðeigandi ráðstafanir varðandi slcipulag á rekstri flugvallar- ins til þess að samræma starfsemi þar því, að hann er jafnframt notaður í þágu varna fslands. 7. grein. Hvor ríkisstjórnin getur, hvenær sem er, að undanfarinni tiIJcvnningu til hinnar rikisstjómar- innar, farið þess á leit við ráð Norður-Atlantshafs- bandalagsins, að það enduiskoði, hvoit Iengur þurfi á að halda framangreindri aðstöðu og gert tiílögur til begg/a ríJcisst/órnanna um það, hvort samningur þessi sJcuIi gilda áfram. Ef slík málaleitan um endurskoðun leiðir ekki til þess, að ríkisstjórnirnar verði ásáttar innan sex mánaða frá því að málaleitunin var borin fram, getur hvor ríJcisst/órnin, hvenæi sem er eftir það, sagt samningnum upp, og sJcal hann þá falla úr gildi tólf mánuðum síðar. Hvenæi sem atburðir þeir verða, sem 5. og 6. gr. Norður-Atlantshafs- samningsins teJcur til, sJcal aðstaða sú, sem veitt er með samningi þessum, látin í té á sama hátt. Adeðar/ aðstaðan er eigi notuð til hernaðar- þarfa, mun ísland annaðhvort sjálft s/á um nauð- synlegt viðhald á mannvirlc/um óg útbúnaði eða heimila BandaríJc/unum að annast það. 8. grein. Samningur þsesi ei gerður á ísIenzJcu og á ensJcu, og eru báðir textar /afngildir. Hann geng- ur í gildi, er hann hefur verið undirritaður af rétt- um yfirvöldum íslands og BandaríJc/anna og ríkis- st/órn fslands hefur afhent ríkisstjórn Bandarílc/a Ameríku tiIJcvnningu um, að samningurinn hafi verið fullgiltur af fslands hálfu. Gert í Reykjavík, hinn 5. maí 1951. Fyrir hönd RíJcisst/órnar íslandsc (sign) Bjami Benediktsson. Utanríkisráðherra fslands. Fyrir hönd Ríkisstjómar Bandarík/a Ameriku: (sign) Edward B. Lawson. Sérlegur sendiherra og ráðherra með umboði fyrir Bandaríki Ameríku á íslandi. DAGRENNING 11

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.