Dagrenning - 01.06.1951, Blaðsíða 40

Dagrenning - 01.06.1951, Blaðsíða 40
aldir upp við ákveðnar skoðanir á því, að óheimil sé öll sú misbeiting valds, sem gæti raskað ríkjandi afstöðu inilli þegna vorra inn- byrðis. 15. Nú á dögunr taka dómarar goyanna vægt á alls konar glæpum. Þeir skilja starf sitt ekki rétt sökurn þess að stjórnendurnir hugsa ekkert urn það að brýna fyrir dóm- urunum skyldurækni og samvizkusemi í störf- um þeim, sem þeir eiga að gegna, jafnframt því, sem þeim er veitt embætti. Eins og rán- dýrin láta unga sína fara að leita sér bárðar, láta goyarnir þegna sína fá ábatavænleg emb- ætti án þess að gera þeim ljóst til hvers embættið var stofnað. Þetta er orsökin til þess, að ríkisstjórnirnar eru mergsognar af sínu eigin starfsliði, vegna eigin aðgerða sinna. 16. Vér skulum láta dæmin um árangurinn af starfsemi þessari verða stjóm vorri holla kenningu. 17. Vér munum uppræta allt frjálslyndi hjá öllum þýðingarmiklum embættismönn- um í stjóm vorri, sem eiga að ala þegnanna upp til hæfis við ríkisskipan vora. Þau em- bætti verða einungis fengin í hendur þeim, sem vér höfum þjálfað til mannaforráða. Ef til vill verður þeirri mótbáru hreyft, að það verði þungt á ríkisfjárhyrzlunni að láta menn hætta þjónustu á þessu aldursskeiði, en ég vil þar til svara þessu tvennu: I fyrsta lagi: Þeir verða látnir fá einhver einka störf í stað þeirra, sem þeir missa og, í öðru lagi \il ég taka það fram, að allt fjármagn heimsins verður undir voru eftirliti og stjóm og þar af leiðir að stjórn vor þarf ekki að óttast til- kostnað eða útgjöld. 18. Einveldi vort verður í öllum greinum rökrétt samstæða. Fyrir því verður borin lotn- ing fyrir öllum úrskurðum frá æðsta valdi voru og skilyrðislaust farið eftir þeim. Það mun hundsa allt mögl og alls konar óánægju og þar sem slíkt bærir á sér í athöfnum, mun- um vér uppræta það með refsingum, sem eru þess eðlis, að vítin verða til að varast þau. 19. Vér munurn afnema áfrj'junarréttinn, og einungis hafa hann á valdi þess, sem stjómar, því að vér megurn ekki láta það viðgangast, að hugsandi menn álíti, að til rnála geti kornið, að dóm- arar vorir kveði upp ranga dóma. Ef eigi að síður, skyldi á því brydda, munum vér sjálf- ir ógilda dóminn og jafnframt hegna dóm- aranunr svo eftirminnilega, vegna skilnings- skorts á skyldu sinni og tilganginum með embættisveitingunni, að það korni 1 veg fyr- ir að annað eins endurtaki sig. Ég endur- tek það, að vér verðum að hafa það hugfast, að gefa nánar gætur að hverju skrefi umboðs- manna vorra. Þess eins er þörf til þess að þjóðin sé ánægð nreð oss, því að hún á rétt á að krefjast þess, að góð stjóm hafi góða em- bættismenn. 20. Stjórn vor mun bera á sér snið föður- íegrar umhygg/u og handleiðslu af stjórn- andans hálfu. Þjóð vor og þegnar vorir munu í persónu stjórnandans sjá föður, sem hugsar um nauðsynjar þeirra, og hverja athöfn og bæði um sambandið milli þegnanna sjálfra og samband þeirra við stjómandann. Þeir verða þá svo gagnteknir af þeirri hugsun að þeir geti ekki án handleiðslu lians verið og umhyggju, ef þeim eigi að auðnast að lifa í friði og spekt, að þeir munu viðurkenna al- veldi stjórnanda vors með hollustu, sem gengur tilbeiðslu næst, og þá einkum, er þeir sannfærast urn, að þeir, sem vér setjum í embætti, fara ekki eftir sínum geðþótta, heldur framkvæma skipanir hans í blindni. Þegnar vorir fagna því að vér höfum skipu- lagt allt líf þeirra eins og vitrir foreldrar, sem vilja ala böm sín upp í skyldurækni og auð- mýkt, því að þjóðir heims verða um allar aldir börn í skilningi á leyndardómum stjóm- skipunar vorrar, nákvæmlega eins og stjómir þeirra eru nú. 38 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.