Dagrenning - 01.06.1951, Qupperneq 28

Dagrenning - 01.06.1951, Qupperneq 28
meirihluti, en honum er ekki hægt að ná meðal menntaðra bjargálnastétta. Þannig skulum vér með öllu móti auka sjálfsálit ein- staklinganna og eyðileggja, meðal goyanna, þýðingu heimilislífsins og uppeldisáhrif þess, og koma í veg fyrir að einstaklingar fari að hugsa sjálfstætt, því að lýðurinn, undir hand- leiðslu vorri, mun ekki láta slíka menn kom- ast í fylkingarbrjóst, jafnvel ekki hlusta á þá, hann er vanur að hlusta einungis á oss, sem borgurn fvrir hlýðni og athygli. Þannig mun- um vér framleiða blindan kraft, öflugan, sem aldrei getur stefnt í aðra átt en honum er beint af erindrekum vorum, sem vér höfum gert að forystumönnum múgsins. Lýðurinn mun beygja sig undir stjórnskipan þessa, vegna þess að hann veit, að daglegt brauð sitt, laun sín og afkornu á hann undir þess- urn forystumönnum. 6. Stjórnarfyrirkomulagið ætti að vera að fullu ákveðið af einurn manni. Það verður aidrei fellt í fasta heild, ef það er gert úr brot- urn, sem hafa orðið til í heilum margra manna. Fyrir því megum vér hafa vitneskju um starfsáætlanirnar, en vér megum ekki ræða um þær, til þess að vér veikjum ekki kænskubrögðin eða séstætt gildi einstakra bragða, og notagildi liinnar duldu þýðingar hvers ákvæðis. Umræður, atkvæðagreiðslur, og breytingar nmndu leiða til ósamræmis og misskilnings, senr stafaði af því að þeir, sem atkvæði greiddu, skildu ef til vill ekki dýpt og samhengi fyrirætlananna. Vér vilj- um að áform vor séu gerð öflug og hentug. Þess vegna eigum vér ekki að kasta verkum sniihngsins, foring/a vors, fyrir múginn, jafn- vel ekki fyrir hóp úrvals manna. 7. Áform vor umtuma ekki nú þegar þeim stofnununr, sem til eru, þau gera ein- ungis breytingar á fjármálastefnu þeirra og þar með á allri þróunarrás þeirra, sem þannig verður beint inn á þá braut, sem til er ætl- ast í áformum voram. 8. í öllum löndum eru til liér urn bil sömu aðilamir, þótt nöfnin séu ekki alltaf þau sömu. Fulltrúar, ráðunevti, öldungaráð, ríkisráð, ráðherrar og framkvæmdarvald. Ég þarf ekki að skýra fyrir yður hvemig sambandi þessara stofnanna er háttað í ríkinu, það er yður fullkunnugt, aðeins vil ég vekja athygli vðar á því, að sérhver þessara stofnana hefir eitthvert mikilvægt hlutverk í ríkinu, og ég vil biðja yður að gæta þess, að orðið „mikilvægt" á ekki við stofnunina held- ur við hlutverkið. Stofnanir þessar hafa skipt með sér störfum stjómarinnar — Stjómar- forráðum, löggjafarvaldi og framkvæmda- valdi. Ef vér sköddum eitt líffæri ríkisheildar- innar, sýkist ríkið, eins og mannslíkaminn og deyr. 9. Allt yfirbragð stjórnmálanna breyttist þegar vér dælum eitri frjálslyndisins (liber- alismans) inn í ríkislíkamann. Ríkin hafa tek- ið banvænan sjúkdóm — blóðeitrun. Nú er ekkert annað eftir en að bíða þess að dauða- stríðinu ljúki. 10. Hin þingbundna stjórnskipan er skil- getið afkvæmi frjálslyndisins (liberalismans), og hún kom í stað einveldis, sem var eina ör- yggi og vemd goyanna, og eins og þér vitið er slík st/ornskipan ekkert annað en gróðrarstía fyiii sunduilyndi, þrætur, úlfúð, gagnslausan flokkaáróður, flokkaduttlunga — í stuttu máli fyrir allt það, sem miðar að því að eyðileggja persónulega starfsemi ríkisins. Ræðustóll „gaspraranna" hefii eklci átt minni þátt í því heldui en blaðavaldið að geia valdhafana at- hafnailausa og örmagna, og þar með gagns- lausa og óþarfa, og víst er um það, að þeim hefir víða verið vikið frá fvrir þær sakir. Þá gat öld lýðveldisins hafizt og þá settum véi skopmynd stjómvalds í stjómanda sæti — foiseta valinn úi hópi múgsins, úi sveit leik- soppa vorra og þiæla. Þannig lögðum vér vítisvélina undir þjóðir goyanna. 26 DAGRENNING

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.