Dagrenning - 01.06.1951, Qupperneq 27
Siðareglur Zíonsöld umga.
Útgefnar fyrsta sinn í Rússlandi árið 1897.
FRH.
X.
1. Ég hef mál mitt í dag með því að endur-
taka það, sem ég hefi áður sagt, og ég
bið yður að hafa það hugfast, að stjórnir og
þjóðir Iáta sér næg/a að s/a einungis hið ytra
borð st/ornmálanna. Og hvernig ættu goyarnir
að koma auga á innra eðli hlutanna, þegar
fulltrúar þeirra eyða mestu af orku sinni í
skemmtanir? Það er eitthvað hið mikilsverð-
asta fyrir vort málefni að gæta þessa atriðis.
Þetta verður oss til hjálpar þegar vér förum
að athuga valdaskiptinguna, málfrelsi, prent-
frelsi og trúfrelsi, félagsmálalöggjöf, jafnrétti
fyrir lögum, friðhelgi eignarréttarins og
heimilisins, skattalöggjöf (hugmyndina
urn dulda skatta) eða verkanir laga aftur
í tímann. Öllum þessurn málum er þann
veg háttað, að það ætti ekki að tala beint
um þau í áhevrn lýðsins, en þegar ekki verð-
ur hjá því komizt að minnast á þau, má eigi
tala beinlínis um þau, heldur einungis að
lýsa yfir því, án frekari skýringa, að vér viður-
kennum frumreglur gildandi laga. Sú ástæða
er til þess að vera þögull í þessum málum, að
vér höldum öllurn dyrum opnum, ef vér
nefnum ekkert sérstakt meginatriði á nafn,
og getum fellt úr það, sem vér viljum, án
þess að athygli beinist að því. Ef þau væru
öll með nöfnum nefnd, væri svo að sjá að vér
hefðum þegar samþykkt þau.
2. Múgurinn hefir sérstakar mætur á slótt-
ugurn stjómmálamönnum, ber lotningu fyr-
ir valdi þeirra og samþykktir öll ofbeldisverk
þeirra með aðdáunarorðum. „Níðingháttur,
jæja, ójá, það er níðingsháttur, en það er
snjallt!“ ... „Hrekkjabragð, þér getið valið
því það nafn, en kænlega er það lagt á, og
fallega er því fylgt eftir! Þvílík fádæma ó-
skammfeilni! ...“
3. Vér ætlum oss að fá allar þjóðir til þess
að reisa hina nýju mannfélagshöll, sem vér
höfum fyrirhugað. Fyrir því er oss um alla
hluti fram nauðsynlegt að hervæðast sjálfir
og brjmja oss sjálfa með algerri ófyrirleitni
og ósvífni og skapa ósigrandi andlegan kraft
í virkum starfsmönnum vorum, sem brjóti
niður allar hindranir á leið vorri.
4. Þegar vér höíum fullkomnað valdatöku
vora, munum vér seg/a við þ/óðirnar: „Allt
hefir sigið á ógæfuhíið, allir eru orðnir upp-
gefnir á erfiðíeikunum. Vér erum að útrýma
orsökunum til þ/áninga yðar — þ/bðernum,
landamærum og margskonar mynt. Auðvitað
er yður írjálst að dæma oss, en getur sá dómur
orðið réttlátur, ef hann er kveðinn upp áður
en þér hafið sannreynt hvað það er, sem vér
bjóðum yður.“ — Þá mun múgurinn
upphef/a oss og bera oss á gullstóíi, í einhuga
sigurvímu, von og eftirvæntingu. Kosninga-
rétturinn hefir gert Iýðinn að því tæki, sem
setur oss á veldisstól heimsins, með því að
kenna /afnveí aumasta einstaklingi að kjósa,
og með íundarhöldum og hópasamþykktum.
Kosningarétturinn hefir þá gert sitt gagn og
lýkur þá hlutverki sínu með einróma ósk um
náin kynni \'ið oss, áður en hann dæmir oss.
5. Til þess að trygg/a þetta verðum vér að
láta alla hafa kosningarétt, án greinarmunar
á stéttum og hæfileikum. Þannig fæst hreinn
DAGRENNING 25
v