Dagrenning - 01.04.1954, Qupperneq 14

Dagrenning - 01.04.1954, Qupperneq 14
Zermat og Matterhorn. ýmislegur varningur sem gestirnir girn- ast. Á Kulm-Hótel á að borða aðalmátíð þessa dags og er nú farið að litast urn eftir vistunum. Skrifstofustjórinn í félagsmála- skrifstofum Norður-írlands er með í för- inni og hann og frú hans hafa grennslast eftir því hvar okkur sé ætlaður staður. Þau halda því réttilega fram, að Skandi- navar, írar og Bretar verði að halda saman, við matborðið a. m. k., því við eig- um ekki langlífi fyrir höndum ef við verðum sett við sama borð og Indverjar, sem virðast lifa mest á einhverjum hrá- um grjónamat, sem þeir hafa með sér í kollum, og svo blávatni. En þó Jaessi \'irðingar\’erða hugulsemi hins írska „frænda“ vors væri í alla staði ágæt, kom hún hér að fremur litlum notum, Jíví að- alréttinn, sem fram var borinn — ein hverskonar vindþurkað kjöt (geitakjöt?) — gat enginn borðað, en við gerðum aukaréttunum ]oá auðvitað Jiví betri skil. Við borðið ræddum við um hverjir mundu eiga Jjessi f jallahótel og reka J)au. Mr. Bowman, írski skrifstofustjórinn, hafði Joá aflað sér þeirrar vitneskju að öll Jjau þrjú fjallahótel, sem á leið okk- ar urðu hér uppi á öræfunum, þar með talið Kulm-Hótel á Gornergrat, væru eign sveitarfélagsins sem þau eru í og rekin af því. Hann bætti því við, að tekj- 12 DAGRENNING

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.