Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 11

Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 11
AififáH $. í. B. $. Skýrsla rnn helztu viðburði og störf á ánmum 1958—1961. í>eim sem vilja kynna sér ágrip a£ starfssögu S.Í.B.S., er á það bent að Gisli Guðmundsson alþm. ritaði sögu þess um árin 1938 til 1948. Sú ritgerð birtist i 2. árgangi þessa tímarits. Annáll næstu 5 ára kom út i 7. árg. ritsins, árið 1953, og sfðan kom annáll áranna 1953—'58, í 12. árganginum, 1958. Hér kemur svo framhaldið, sem hefst á miðju ári 1958. Um fyrri hluta ársins er getið í blaðinu frá 1958. 1958: Samþykkt fjárfestingaráætlun að fjárhæð kr. 3.736.000.00. Þar af ætlað til stofnkostn- aðar að Reykjalundi kr. 2.100.000.00. Félagsmálafulltrúi sambandsins Guðmund- ur Löve sótti námskeið um þjóðfélagsmál, sem haldið var í Bommersvik við Stokkhólm, dagana 21./1.—2./8. Guðm. mætti sem boðs- gestur De Lungsjukas Riksförbund. Ágúst, 10. Félagsmálanefnd sambandsins, ásamt Árna Einarssyni frkst. falið að undir- búa stofnun öryrkjavinnustofu í Reykjavík. Ágúst, 20. Oddur Ólafsson kjörinn vara- forseti S.Í.B.S., Kjartan Guðnason, ritari og Júlíus Baldvinsson, gjaldkeri. Fulltrúar sambandsstjórnar í stjórn Vinnuheimilisins að Reykjalundi kjörnir: Höskuldur Ágústs- son og Baldvin Jónsson, kosnir til 2ja ára. Kvikmynd S.Í.B.S. „Sigur lífsins“, með enskum texta, send próf. dr. Richard Beck í Grand Forks, sem tók að sér að kynna hana meðal Vestur-íslendinga í Bandaríkjunum og Canada. Tuberkulösförbundet í Helsinki kaupir eintak af myndinni, til hjálpar við útbreiðslu- starf sitt. Reykjalundur Tuberkulöses Hjelpeorganisasjón, Osló, hefur annað eintak að láni og hefur haft sýningar á meira en hundrað stöðum. Mynd- in sýnd víða hér á landi á árinu. Okt., 24. í tilefni 20 ára afmælis S.Í.B.S. var sjálfsvörn á Vífilsstöðum gefin 20 þús. króna gjöf, ætluð til styrktar bókasafni sjúklinga. Október. Ný félagsdeild stofnuð í Neskaup- stað, hin 11. í röðinni. Stofnendur voru 20. Formaður kjörinn, Þórður Þórðarson, verzl- unarmaður. Hreinar tekjur af Berklavarnadegi, kr. 256.233.00. Samfelld dagskrá flutt í Ríkisút- varpinu á vegum S.Í.B.S. Mikil rækt lögð við félagslega aðstoð við skjólstæðinga sambandsins, enda sú starf- semi vaxandi með ári hverju. Des., 17. Samþykktur samningur við Gísla Friðbjarnarson, um kaup á vélaverkstæði hans. Þetta eru hátíðni-rafsuðuvélar til að skeyta saman dúka og fleira úr plasti, algjör- lega ný og áður óþekkt tækni hér á landi, enda svo til ný af nálinni í heiminum. Vélar þessar ætlaðar öryrkjavinnustofu S.Í.B.S. sem unnið er við að koma á fót. Kjartan Guðnason og Gísli Friðbjamar- son fóru utan til að kynna sér nýjustu að- ferðir við framleiðslu regn- og sjófatnaðar úr plasti, með hátíðni-felldum samskeytum í stað saumaðra eða límdra. Þáttur í undir- búningi öryrkjavinnustofa. Hreinar tekjur S.Í.B.S. á reikstrarreikningi sambandsins á árinu voru kr. 3.925.593.11. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.