Reykjalundur - 01.06.1961, Side 16

Reykjalundur - 01.06.1961, Side 16
vinnu öryrkja af völdum brjóstholssjúk- dóma. Oddi heimilað að láta skrá S.Í.B.S. sem þátttakanda. Okt., 1. Önnur hæð verksmiðjuhúss Múla- lundar fullgerð og tekin í notkun, og þangað flutt saumaverkstæði, sem áður var í leigu- húsnæði að Hjarðarhaga. Okt. Hreinar tekjur af Berklavarnadegi kr. 259.744.52. Samfelld dagskrá, flutt í ríkis- útvarpinu, á vegum S.Í.B.S., í tilefni dags- ins. Steindór Steindórsson yfirkennari, fór víða um land, sem erindreki S.Í.B.S. í lok ársins lét Gísli Friðbjarnarson af störfum sem framkvæmdastjóri Múlalundar. Jón Tómasson tók við því starfi. Hreinar tekjur á rekstrarreikningi sam- bandsins á árinu voru kr. 3.364.835.77. 1961 Lítil breyting gerð á rekstrartilhögun harmdrættisins, aðeins nokkur tilfærsla í hlutfalli hæstu vinninga. S.Í.B.S. gengur í albjóðasamband félaga, sem vinna að endurhæfinsu öryrkja af völdum brjóstholssjúkdóma. Oddur Ólafsson kjörinn varaforseti sambandsins, aðrir stióm- armeðlimir f^á Þvzkalandi, Austurríki. Sviss og Norocn A stofnfundinum var sv^d kvik- mvnd S.Í.B.S. „Sigur lífsins“, og fékk góða dóma. Á Revkialundi var unnið að innrétt- ingu neðH ha»ðar húslensiunnar, sem tensir aðalhús'ð við vinnuskála, — sölu- búð. sem áður var í gömlum her- mannaskála, var flutt bansað í góð húsa- kvnni. Þá v»r í sömu bvs°ingu gerður biart- ur og rúmsóður vinnusalur fvHr starfsfólk leikfangaserða-ririnar. Einnig fuilsert hús- næði. sem æ+lað er bvottahúsi Reykiahmdar. Laricft komið smíði baksangs, sem tensia skal aðalbúsið við vinnustnðvar. Nvr lakk- brennsluofn settur upp fyrir stálhúsgagna- gerð Reykjalundar. Ofninn er af fullkomn- ustu gerð. Marz, 18. Aðalumboð Vöruhappdrættis- ins flutt úr Austurstræti 9 í leiguhúsnæði í Vesturveri, í Aðalstræti. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, og Starfsmannafélag ríkisstofnana, taka á leigu húsnæði í húsi S.Í.B.S. við Bræðraborgarstíg. 11. marz. Látinn Árni Guðmundsson, kennari og rithöf. Átti sæti í sambandsstjórn S.Í.B.S. Júní, 15. Látinn Jóhann Þ. Jósefsson, heið- ursfélagi S.Í.B.S., fyrrverandi ráðherra og alþm. Ágúst, 16. Látinn Baldvin Baldvinsson, iðn- aðarmaður. Varamaður í sambandsstjórn S.Í.B.S. Maí, 5. Stofnsett Öryrkiabandalag Íslands með þátttöku S.Í.B.S. Oddur Ólafsson, yfir- læknir, kjörinn formaður. Aðrir stjórnar- menn: Sveinbjörn Finnsson, varaform., Zop- hanías Benediktsson gjaldkeri, Sigríður Ingimarsdóttir, ritari, Andrés Gestsson og Einar Evsteinsson. — Fulltrúar S.Í.B.S. í fulltrúaráði bandalagsins eru Hjörleifur Gunnarsson og Þórður Benediktsson. Anril. Guðmundur Löve, félagsmála- trúi. lætur af störfum fyrir sambandið. eftir 17 ára starf hjá S í B.S. og tekur við fram- kvæmdastjórastörfum Öryrkjabandalags ís- lands. Ágúst. Innré++aður syðri hluti fyrstu hæðar í húsi S.í B.S. til afnota fyrir sölu- miðstöð Múlalundar. Fröken Valgerður Helgadóttur. yfirhiúkr- unarkona og húsfrevia í Reykialundi. lætur af stör-fum bar. Stöðunni gegudi fr. Valoerð- ur allt frá stofunn R.evkiaiundar. — 1. á°úst var fröken Va1ff<u-gur Helgadóttir kjörin heiðunífélagi S Í B.S. Fröken Daobjört Þórðardóttir tók við starfi Valgerðar. Þ. B. 14 Reykjalundur

x

Reykjalundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.