Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 16

Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 16
vinnu öryrkja af völdum brjóstholssjúk- dóma. Oddi heimilað að láta skrá S.Í.B.S. sem þátttakanda. Okt., 1. Önnur hæð verksmiðjuhúss Múla- lundar fullgerð og tekin í notkun, og þangað flutt saumaverkstæði, sem áður var í leigu- húsnæði að Hjarðarhaga. Okt. Hreinar tekjur af Berklavarnadegi kr. 259.744.52. Samfelld dagskrá, flutt í ríkis- útvarpinu, á vegum S.Í.B.S., í tilefni dags- ins. Steindór Steindórsson yfirkennari, fór víða um land, sem erindreki S.Í.B.S. í lok ársins lét Gísli Friðbjarnarson af störfum sem framkvæmdastjóri Múlalundar. Jón Tómasson tók við því starfi. Hreinar tekjur á rekstrarreikningi sam- bandsins á árinu voru kr. 3.364.835.77. 1961 Lítil breyting gerð á rekstrartilhögun harmdrættisins, aðeins nokkur tilfærsla í hlutfalli hæstu vinninga. S.Í.B.S. gengur í albjóðasamband félaga, sem vinna að endurhæfinsu öryrkja af völdum brjóstholssjúkdóma. Oddur Ólafsson kjörinn varaforseti sambandsins, aðrir stióm- armeðlimir f^á Þvzkalandi, Austurríki. Sviss og Norocn A stofnfundinum var sv^d kvik- mvnd S.Í.B.S. „Sigur lífsins“, og fékk góða dóma. Á Revkialundi var unnið að innrétt- ingu neðH ha»ðar húslensiunnar, sem tensir aðalhús'ð við vinnuskála, — sölu- búð. sem áður var í gömlum her- mannaskála, var flutt bansað í góð húsa- kvnni. Þá v»r í sömu bvs°ingu gerður biart- ur og rúmsóður vinnusalur fvHr starfsfólk leikfangaserða-ririnar. Einnig fuilsert hús- næði. sem æ+lað er bvottahúsi Reykiahmdar. Laricft komið smíði baksangs, sem tensia skal aðalbúsið við vinnustnðvar. Nvr lakk- brennsluofn settur upp fyrir stálhúsgagna- gerð Reykjalundar. Ofninn er af fullkomn- ustu gerð. Marz, 18. Aðalumboð Vöruhappdrættis- ins flutt úr Austurstræti 9 í leiguhúsnæði í Vesturveri, í Aðalstræti. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, og Starfsmannafélag ríkisstofnana, taka á leigu húsnæði í húsi S.Í.B.S. við Bræðraborgarstíg. 11. marz. Látinn Árni Guðmundsson, kennari og rithöf. Átti sæti í sambandsstjórn S.Í.B.S. Júní, 15. Látinn Jóhann Þ. Jósefsson, heið- ursfélagi S.Í.B.S., fyrrverandi ráðherra og alþm. Ágúst, 16. Látinn Baldvin Baldvinsson, iðn- aðarmaður. Varamaður í sambandsstjórn S.Í.B.S. Maí, 5. Stofnsett Öryrkiabandalag Íslands með þátttöku S.Í.B.S. Oddur Ólafsson, yfir- læknir, kjörinn formaður. Aðrir stjórnar- menn: Sveinbjörn Finnsson, varaform., Zop- hanías Benediktsson gjaldkeri, Sigríður Ingimarsdóttir, ritari, Andrés Gestsson og Einar Evsteinsson. — Fulltrúar S.Í.B.S. í fulltrúaráði bandalagsins eru Hjörleifur Gunnarsson og Þórður Benediktsson. Anril. Guðmundur Löve, félagsmála- trúi. lætur af störfum fyrir sambandið. eftir 17 ára starf hjá S í B.S. og tekur við fram- kvæmdastjórastörfum Öryrkjabandalags ís- lands. Ágúst. Innré++aður syðri hluti fyrstu hæðar í húsi S.í B.S. til afnota fyrir sölu- miðstöð Múlalundar. Fröken Valgerður Helgadóttur. yfirhiúkr- unarkona og húsfrevia í Reykialundi. lætur af stör-fum bar. Stöðunni gegudi fr. Valoerð- ur allt frá stofunn R.evkiaiundar. — 1. á°úst var fröken Va1ff<u-gur Helgadóttir kjörin heiðunífélagi S Í B.S. Fröken Daobjört Þórðardóttir tók við starfi Valgerðar. Þ. B. 14 Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.