Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 38

Reykjalundur - 01.06.1961, Blaðsíða 38
að teikna, þá vindur hann sér skyndilega að mér og rekur mér utan undir. Þetta var Óli Maggadon sem var alltaf mesti meinleys- ingi, en honum hefur ekki líkað hvað ég glápti á hann, og er ég líklega eini maður- inn sem hann hefur löðrungað. — Hver eru helztu áhugamál önnur en málaralistin? — Ég hlusta mikið á klassiska tónlist og hef mest gaman af ljóðasöngvum, einkum þýzkum eftir Schubert og Schumann. Svo hef ég mikla ánægju af að tefla skák — við höfum gert það í 10 til 12 ár sex kunningj- ar að koma saman einu sinni í viku og tefla. — Heldurðu saman því sem þú teiknar? — Nei yfirleitt ekki, en ef það er eitt- hvað sem ég er ánægðari með en flest ann- að, þá reyni ég að gæta þess að það fari ekki á flæking. Arið 1952 hafði ég sýningu í Listamannaskálanum á skopmyndum, mál- verkum og teikningum og er það eina sýn- ingin sem ég hef haldið. Megum við eiga von á sýningu hráð- lega aftur? — Ætli það verði í bráð. Ég held ég megi segja að við sem höfum atvinnu af því að teikna gerum ekki kröfu til þess að kallast listamenn — en það verður hver og einn að dæma um. En kannski erum við það ekki síður en margir þeirra sem það nafn bera. Hjörtur Gunnarsson. 36 Revkjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.