Reykjalundur - 01.06.1961, Side 39

Reykjalundur - 01.06.1961, Side 39
Ingólfur Jónsson frá Prestbakka: SÍBS Samtök sjúkra til sjálfsbjargar. Stofnuð til stuðnings stofnuð til sóknar. Vörn í veikleika, vígi í stríði. Hrynja skal hásæti hvíta dauðans. Sótt er til sigurs sífellt hærra. Rís Reykjalundur rausnargarður. Vandir að verki vistmenn eru. Efla því eigin og alþjóðar hag. Reykjalundur Gott er að geta gengið að starfi heill í huga og hjartastyrkur. Að eiga ekki yfir höfði orðlaust angur þess aflvana. Vökul er vitund og vilji þjóðar. Viti hún veginn vel hún ratar. Leggur liðsinni; lætur af mörkum arð sinnar atvinnu í aflgjafa. Það hefur þjóðin þekkt af reynslsu, — samhjálp sjúkra er sæmd og trygging. Hönd skal af hendi hjálpar vænta. Enginn skal óstuddur sé annars kostur. Samtök sjúkra til sjálfsbjargar. Stofnuð til stuðnings, stofnuð til sóknar. Vörn í veikleika, vígi í stríði. Hrynja skal hásæti hvíta dauðans. 37

x

Reykjalundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.