Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1961, Blaðsíða 16

Húnavaka - 01.05.1961, Blaðsíða 16
MAGNÚS BJÖRNSSON, SySra-Hóli: Þrír Kúluprestar Á nærfellt 80 ára tímabili, frá 1579 til 1657 voru þrír prestar á Auð- kúlu í Svínadal, þrír ættliðir, svo að sonur tók við af föður, en báru prestsheiti í 111 ár. Hefði ekki slys komið fyrir hinn yngsta þeirra hefði samantekinn embættistími þeirra getað verið hálf önnur öld. Elztur þessara langfeðga og ættfaðir var Eiríkur Magnússon. Um hann er sú saga að Jón biskup Arason og synir hans hafi fundið hann fimm ára barn einan og yfirgefinn í seli á Vestfjörðum, þegar þeir fóru til að hertaka Vatnsfjörð, en annað fólk í selinu flýði óttaslegið, er liðs- safnaðinn bar að. Þetta var upphaf hamingju Eiríks og undirstaða að prestskap hans og embættisframa. Þeir feðgar tóku hann að sér, létu kenna honum og mönnuðu hann svo, að hann varð framarlega í flokki fyrirklerka um sína daga. Svo fésæll var hann og mikill búmaður að hann gat kveðið þessa alkunnu vísu: Níu á ég böm og nitján kýr nær fimm hundruð sauði, sex og tuttugu söðladýr svo er háttað auði. Að vísu varð hann að breyta vísunni eftir aftaka fellivetur, en væntan- lega hefur slíkur maður fyllt skjótt í skörðin er aftur batnaði í ári. Líkur eru til, að þjóðtrúin hafi skáldað skemmtilega Eiríki presti til vegsemdar. Það er víst, að hann var góðra manna, borinn og bamfædd- ur í Húnavatnsþingi, sonur Magnúsar Einarssonar, sem sagt er að væri lögréttumaður, og konu hans, er Svanborg er nefnd. Má því ætla að Bjöm biskupsson, prestur á Melstað, hafi fundið hann nær sér en í seli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.