Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1961, Qupperneq 36

Húnavaka - 01.05.1961, Qupperneq 36
ÞORBJÖRN BJÖRNSSON, Geitaskarði: Konan sem datt Honum var stundum brugðið um það af sumum, að hann væri böl- sýnismaður, drægi of dökka drætti og djúpa í ýmsar veruleikans myndir, — en hitt vissi ég, af því að ég þekki höfund eftirfarandi frásagnar vel, að honum var fyndnin og kímnin ekki úr huga, að hann gerði sér og öðrum glatt með skrýtni og spaugsemi, er á leið hans varð, sem aðrir tóku ekki eftir, eða veittu aðhyggju. Meira að segja hafði hann það til, að leita eftir broslegum fyrirbær- um, og gerast sjálfur þátttakandi, eins og átti sér stað í eftirfarandi frá- sögn hans. Hann hafði eitt sinn sagt mér aðaldrætti eftirfarandi Reykjavíkur- ævintýris síns. Ég fór fram á það við hann, að hann hripaði þetta frá- sagnarbrot sitt niður, en því færðist hann undan, en kvað mér velkomið að skrá það eftir sinni frásögn. Þetta tilboð þáði ég, og hefur hann nú frásögn sína. Það var fyrir nokkrum árum síðan, að ég var í Reykjavík staddur. Það hallaði af miðdegi. Venjulegt sunnlenzkt dumbungsveður var á, eða eins og skáldið sagði: „Það var hvorki þurrt né vott.“ Þetta var á hausti. Ég lallaði einn eftir einhverri langri götu, hvar ekki var margferðugt, enda gatan enginn góðvegur, bæði holótt og mishalla. Ég var á leið til miðborgarinnar, til cinhverra útréttinga fyrir sjálfan mig og sveitunga mína nyrðra. Snögglega skýzt úr hliðargötu, mér til vinstri handar, kona hnakka- kert og vel búin og að öllu vel á sig komin við fyi-stu sýn. Hún gekk skammt á undan mér. Ég fór að veita henni athygli — aftan frá séð — mittis- og mjaðmalínur voru fagurdregnar, og er hún leit til hliðar, leyndi sér ekki að vangasvipurinn var bústinn, rjóður og mjúklegur. En það var eitthvað að fótaburðinum. Hún var það sem við Norðlendingar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.