Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1961, Qupperneq 41

Húnavaka - 01.05.1961, Qupperneq 41
HÚNAVAKA 39 „Jahá — það er eitthvað að einni kúnni minni heima — liklega ein- hver fjandinn í beinunum í henni — hún á svo bágt með að standa á löppunum — dettur stundum á hausinn..........“ Nú spratt frúin upp af knjám mér, með reiðiglampa í augum. Hefir líklega talið mig vera að skensa sig. Hún ruggaði og var reikul í spor- um. Ég notaði tækifærið, hentist til dyra, ruddi um stól í flaustrinu, greip um hurðarhúninn og hrópaði „bless“, líklega fullhátt. Frúin tók ekki undir, hún sat á gólfinu og um leið og liurðin féll að stöfum, heyrði ég hana hrópa: „Bölvaður sveitajúðinn.“ Þarna lauk bóndi frásögn sinni, en bætti svo við: „Eins og þú veizt hefi ég lent í ýmsum mannraunum á fjöllum og í hádölum og víðar þó, en engri raun slíkri sem þessaii — því það vitum við báðir að það getur dregið dilk á eftir sér fyrir gifta menn, ef falleg aukakona — með sól í fangi og blóm við barm og bros á vanga rjóðum — og til viðbótar með vínglas í greip, sest á knéð og strýkur mjúklega um vanga og vill gælur.“ „Já,“ sagði ég. „Slíkt getur orðið skrattans hvimleitt." Bóndinn bætti við: „Heyrðu, hefurðu tekið eftir því, hvað vara- samt er að snerta á konum — ég meina þeim, sem manni koma eigin- lega ekkert við. Það er bara snertingin, sem getur skapað háskann. Já, — kvenfólkið — kveneðlið er alveg óútreikanlegt.“ Svo bætir hann við: „Undarlegt hvað sumum ljómandi konum fellur vel í geð kaldúðg, ofdirfskufull nærgengni karlmanna, þótt engin séu glæsimenni að sýn. Vitanlega var það hálfgerð ósvífni af mér að fara að veita konunni eftirför, en hitt mun þó ekki síður hafa skapað eftir- köstin, sem við lá að yrðu mér ólukka — þetta að ég tók nokkuð þétt á henni, er ég rétti hana við — strauk af henni göturykið.“ Svo sló hann botninn í samræðuna með þessum orðum: „Enginn skyldi að óþörfu, handfjatla annarra manna konur.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.