Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1961, Qupperneq 42

Húnavaka - 01.05.1961, Qupperneq 42
BJÖRN BERGMANN: ,,Ceföu nú Ragnhildur, nú ertíötil þess." Frásögn Sveins Jónssonar írá Grímstungu Harðindaárið mikla 1882 bjuggu foreldrar Sveins Jónssonar á Egils- stöðum í Katadal á Vatnsnesi og höfðu þá búið þar í nokkur ár. Bú- stofninn var mjög lítill og efnahagur þröngur, en mörg börn í ómegð. Þá þótti hrossakjöt ekki mannamatur, en fyrir fátæktarsakir varð Jón að velja á milli þess að leggja sér og sínum hrossakjöt til munns eða fara á sveitina og valdi hann fyrri kostinn. Fékk hann afsláttar- hross á haustin og þurfti ekki að greiða fyrir þau annað gjald en það, að skila húðinni verkaðri. Kjötið var reykt og geymt þannig. „Okkur þótti kjötið gott,“ sagði Sveinn, „og við döfnuðum vel af því.“ Móðir Svcins, Sigríður Þorleifsdóttir, var ljósmóðir og fékk aft greitt fyrir störf sin í mat. „Var það ekki skorið við nögl, þegar þeir ríku þarna á Nesinu áttu í hlut.“ Þá kvað Sveinn Sigurð bónda Jónsson í Hindisvík jafnan hafa tekið grásleppunet af föður sínum á vorin. Sá Sigurður að öllu leyti um veiðina, sem var mikið og gott búsílag. Veturinn 1882 var harður eins og alkunnugt er og vorið þó enn verra. Jón á Egilsstöðum var sæmilega birgur af heyjum, en margir komust í heyþrot, og á einmánuði hjálpaði hann nágrönnum sínum um hey, en komst svo sjálfur í þrot og missti nokkrar kindur af fóðurskorti. „Það varð honum of mikið tjón, því að ekkert mátti missast.“ Um sumarmál lokaði hafís öllum Norðurlandshöfnum og skip kom- ust ekki inn á Húnaflóa utan eitt, sem slapp með naumindum fyrir Hom og kom til Höefnersverzlunar á Blönduósi. Var það með talsvert mikla matvöru. Kveður Sveinn sig muna það fyrir víst, að skipið hafi siglt frá Kaupmannahöfn á 7 sólarhringum og það hafi verið óvenju- lega fljót ferð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.