Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1961, Qupperneq 43

Húnavaka - 01.05.1961, Qupperneq 43
H Ú NAVAKA 41 Eftir hvalrekann mikla á Ánastöðum skorti ekki hval, en víða var lítið og sums staðar ekkert annað matarkyns, nema hvað flestir höfðu nokkra mjólk. Isinn lá fram undir höfuðdag og skip komust ekki til Húnaflóahafna fyrr en þá. Sigurður í Hindisvík var efnamaður og átti gnægð matar, sem hann geymdi í hjalli niður við sjóinn. Hafði hann einn lyklavöld að þeirri geymslu. Ekki kvað Sveinn, að Sigurður hafi þótt örlátur maður, en Ragnhildur kona hans hefði gefið bágstöddum mikið og bóndi hennar aldrei sagt neitt við því. Og þegar sulturinn fór að sverfa að fólki þetta mikla harðindavor fékk hann konu sinni lyklana að hjallinum og sagði: „Gefðu nú Ragnhildur, nú er tíð til þess.“ Var þeirra orða lengi minnst á Vatnsnesi. Jón bjó ekki á Egilsstöðum nema til vorsins 1883. Bústofninn var að mestu þrotinn, en skuldir miklar, og engin von um bættan hag. Hrepps- nefndin vildi koma Jóni og fjölskyldu hans til Ameríku og átti þá að gefa honum upp skuldirnar, en kona hans aftók það. Fluttu þau um vorið með yngsta son sinn, Þorleif, í vinnumennsku að Kjörvogi, en Sveinn, sem þá var á ellefta ári, fór að Haga til Þórarins móðurbróður síns. Þar var hann þó ekki nema til næsta vors, því að um veturinn missti frændi hans konu sína og fór til Ameríku. ,,Þá fór ég á hrepp- inn,“ sagði Sveinn, „og var á honum í tvö ár, en síðan hef ég unnið fyrir mér.“ Eftir það var hann á fjölmörgum stöðum, sjaldan nema 1—2 ár í stað, unz hann nokkru eftir aldamót fluttist í Vatnsdal, fyrst að Haukagili, en síðan að Grímstungu og þar hefur hann dvalið að mestu óslitið síðan, þar til fyrir fáum árum að hann fékk sér ellidvalar- stað á Héraðshælinu á Blönduósi og mun ekki flytja þaðan fyrr en móðir jörð veitir honum hinztu hvíld.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.