Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1961, Side 57

Húnavaka - 01.05.1961, Side 57
ÁSGRÍMUR KRISTINSSON: Vetrarmorgunn Bráðum elda aítur fer út ég held í tíma. Dagsins veldi óðum er ofurseld hún gríma. Ég til húsa hraða mér hjörðin fús út gengur. Vættir bús í værðum hér vilja ei dúsa lengur. Fljótt upp brekkur lagði leið litli Flekkur, greindur. Hópnum ekki eftir beið. Oft að þekking reyndur. Ánum keifði á undan mér, enga deyfð ég kenni. Hjörðin dreifði senn úr sér sem ég leyfði henni. Út um hæðir alls staðar auða þræða hnjóta. Lambamæður léttstígar landsins gæða njóta.

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.