Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 59

Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 59
HÚNAVAKA 57 þykja margai' hverjar ekki hafandi yfir hvar sem er. Sumar eru þó ekki grófar. Einhverju sinni sem oftar var maður á leið yfir Sand. Hann vissi, að litlu síðar yrði Björn Eysteinsson þar á ferð, ásamt manni er Snæbjörn hét, og kvað jtessar vísur í nafni kerlingarinnar: Eg á Sandi auðum bý, á mér fáa vini, blíðum fagna býst ég því Birni Eysteinssyni. Vil ég faðma, væni, jrig Vatnsdælingur núna. Snæbjörn, korndu og kysstu mig, hvílu hef ég búna. Nafn höfundarins er gleymt, en vísurnar lifa, einkum er vísan til Björns alkunn. En „svona er feðranna frægð fallin í gleymsku og dá“. Nú minnast þess fáir, að forðum fagnaði einmana beina- kerling ferðamönnum á Sandi, og hún væri týnd, ef grasbletturinn og beinin væru ekki til vitnis um að þarna stönzuðu ferðamenn. Þeir báru beinin í vörðuna og hestarnir lögðu til áburð, sem breytti auðum berangri í grænan gróðurreit. Og enn skartar þessi litla öræfavin fullum skrúða, 800 m yfir sjó, þó að rúmur mannsaldur sé liðinn síðan hestar ferðamanna hættu að færa henni áburð, og sauð- artönnin kroppi gróður öræfanna á hverju sumri. Á Eyvindarstaðaheiði liggur Skagfirðingavegur yfir Galtará. Þar naut Jónas Hallgrímsson unaðssemda ástarinnar með ungri, glæsi- legri mey, er hann var á leið norður í Eyjafjörð. Ekki þarf að efa, að margir hafi elskazt og notizt eins heitt og Jónas og Þóra Gunn- arsdóttir, er hann greiddi henni lokka við Galtará, en fáum hefur tekizt að færa ástafund í jafn fagran búning ljóðs og listar eins og Jónasi í kvæðinu Ferðalok. Síðan er Galtará fræg. Síðar var Kristján Jónsson, Fjallaskáld, á leið suður yfir Sand. Þá orti hann vísuna, sem flestir íslendingar hafa kunnað og sungið síðan: Yfir kaldan eyðisand einn um nótt ég sveima.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.