Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 113

Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 113
HÚNAVAKA 111 ur fóru fram á húsakosti Frysti- húss Kaupfélagsins, einkum tæknilegar, og var nýr vinnusal- ur tekinn í notkun. Nýtt hlutafélag var stofnað í febrúar, er heitir Höfðaver. Til- gangur þess er fiskvinnsla og annað, er viðkemur sjávarútvegi. Stofnendur eru Útgerðarfélag Höfðahrepps, hreppurinn, kaup- félagið og 40 einstaklingar í bæn- um. Framkvæmdastjóri þess er Björgvin Brynjólfsson. Félagið tók frystihús kaupfélagsins á leigu. Innveginn fiskur hjá þessu húsi var yfir árið 670 tonn. Frystihúsið á Hólanesi tók á móti 278 tonnum. Haustvertíð mátti teljast góð hjá hinum stærri bátum, þegar þeir komust út á djúpmiðin, en afli mun lakari hjá hinum minni bátum. Heyskapur í Höfðakaupstað var á liðnu sumri 9 þús. hestar af töðu, auk þess nytjuðu ná- grannabændur þar nokkur tún. Slátrað var í haust 5600 fjár auk stórgripa hjá Kaupfélagi Skagstrendinga. Nú eru á fóðr- um í kaupstaðnum 2100 kindur, 43 kýr og hrossaeign er 95 hross. Á síðastliðnu vori gaf Páll Jónsson, skólastjóri, barraskól- anum fuglasafn sitt og aðra nátt- úrugripi. Fuglasafn þetta er hið merkilegasta, uppsett af fag- mönnum, alls 60 tegundir fugla. Smíðaður var vandaður skápur fyrir það. í skólanum eru nú alls 134 nemendur, þar af 80 í barna- skóla, en 54 í unglingaskóla. Á- hugi er fyrir að koma á 4. bekk við unglingaskólann og starf- rækja þá gagnfræðaskóla. Lionsklúbbur Höfðakaupstað- ar gaf árið 1964 Slysavarnafélag- inu tæki til lífgunar úr dauða- dái og barnaskólanum brúðu til æfinga við kennslu um lífgun manna. Verzl. Andrésar Guðjónssonar opnaði kjörbúð, hina fyrstu hér í bæ. Jón Gíslason varð kaupfé- lagsstjóri 1. febr. til 1. nóv. Þá gerðist kaupfélagstjóri Sigmar Hróbjartsson, er búsettur hefur verið hér til fjölda ára. Lokið var smíði þriggja íbúðar- húsa og haldið var áfram við önnur, sem eru í smíðum, þar á meðal læknisbústaðinn. Ljósakross var settur á Hóla- nesskirkju og kirkjan máluð að utan og einnig girðingin í kring um hana. Páll Jónson lét af störfum sem organisti við kirkj- una, eftir að hafa haft þann starfa í 15 ár. Var honum þakkað ágætt starf með samsæti kirkju- kórsins, er færði honum vandað- an grip sem þakklætisvott. Við organistastarfinu tók Kristján Hjartarson, sem er áhugamaður um þessi mál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.