Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Page 114

Húnavaka - 01.05.1966, Page 114
112 HÚNAVAKA Á sjómannadaginn voru þrír sjómenn heiðraðir með silfur- merki dagsins, Gísli Einarsson frá Viðvík, nú í Reykholti, Jó- hannes Pálsson, Garði og Kon- ráð Klemenzson, Garðhúsum. Allir þessir menn hafa frá barn- æsku stundað hér sjó, en eru nú aldurhnignir. Guðmundur Láruson trésmið- ur, áður meðeigandi Trésmíða- verkstæðisins Höfða, varð nú að- aleigandi þess og rak það. Vinnu flokkur vann undir stjórn hans við byggingarvinnu í kaupstaðn- um, en þó einkum franr um hér- aðið og líka á Borðeyri. Pctur Þ. Ingjaldsson. Fréttir úr Bólstaðarhlíðar- hreppi. Félagslíf. Karlakór Bólstaðar- hlíðarhrepps hélt hátíðlegt 40 ára starfsafmæli sitt með samsæti í Húnaveri fyrsta sunnudag í sumri. Kórinn æfði söng einu sinni til tvisvar í viku yfir vetr- armánuðina og Ingibjörg Stein- grímsdóttur söngkennari Heklu sambands norðlenzkra karla- kóra, kenndi um tíma hjá kórn- um. Söngstjóri var Jón Tryggva- son eins og undanfarin ár. 1. maí fór kórinn í söngför til Hólmavíkur og í júní fór hann til Akureyrar og söng inn á hljómplötu ásamt öðrum kórum innan „Heklu“. Ungmennafélagið hélt nokkra fundi og spilakvöld, einnig ung- lingadansleik. Þá hélt það uppi töluverðri íþróttastarfsemi og tók þátt í íþróttamótum á veg- um U. S. A. H., og girti skóg- ræktarblett við Húnaver. Kvenfélagið starfaði töluvert og gekkst m. a. fyrir saumanám- skeiði. Það gaf 20 þús. kr. til kirkna sveitarinnar, er einkum skyldi varið til fegrunar kirkju- garða. 16. sunnudaginn í sumri fór félagið skemmtiferð til Hvera valla og Hvítárness. Hestamannafélagið ,,Oðinn“ hélt kappreiðar og góðhesta- keppni á skeiðvellinum við Húnaver 15. sunnudag í sumri. I Húnaveri voru dansleikir um flestar helgar yfir sumarið og var aðsókn góð. Kvenfélagið annað- ist kaffisölu, en ungmennafélag- ið aðra sölu og fatageymslu eins og undanfarin ár. Framkvæmdir. Rafmagn var leitt á Svartárdalsbæi frá Gili að Hóli. Straum var hleypt á lín- una um 20. okt. Lokið var smíði íbúðarhúss á Steiná. Fjárhús og hlöður voru byggð á Hóli, Steiná, Bollastöð- um, Steinárgerði, Bólstaðarhlíð, Brún og Húnaveri. Girðingar voru með mesta móti og ný- ræktir töluverðar. Vélakaup voru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.