Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 71

Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 71
BJARNI JÓNASSON, Eyjólfsstöðum: Leitaá læknis fyrir 45 árum Það fólk, sem lifir við nútíma þægindi á ef til vill erfitt með að gera sér grein fyrir ýmsum erfiðleikum, sem fólk liafði við að stríða á meðan enn vantaði ýmis þau lífsþægindi, sem á seinni árum hafa fallið fólkinu í skaut. Má þar meðal annars nefna góða vegi, brýr, síma og nýjustu samgöngutæki. Frásögn sú, sem hér fer á eftir, lýs- ir á sinn hátt aðstöðu fólksins til að leita læknis í neyðartilfellum, og var þó, þegar þetta gerðist, orðin mikil breyting til batnaðar á heilbrigðisþjónustu í landinu, frá því sem var, þegar lengra er horft til baka. Það var árið 1921, nokkru eftir miðjan vetur, að húsmóðir mín, Jórunn Jósepsdóttir á Hjallalandi, veiktist og varð að leggjast í rúm- ið. Læknis var leitað, sem búsettur var á Blönduósi, en það virtist ekki koma að haldi. Sjúkdómurinn virtist ekki auðgreindur og þau meðöl, sem reynd voru, komu ekki að tilætluðum notum. Leið nú fram undir miðjan febrúar og virtist sjúkdómur Jórunnar heldur færast í aukana. Um þessar mundir var á Hvammstanga ungur lækn- ir, sem hafði mikið álit á sér. Það varð því að ráði, að leita til hans og fá hann austur að Hjallalandi. Fór ég niður að Hnausum í síma, þar var landssímastöð, og talaði við lækninn og bað hann um leyfi til að mega sækja hann næsta dag, ef ekkert óvænt kæmi fyrir, sem kæmi í veg fyrir að læknirinn gæti komið austur að Hjallalandi. Læknir þessi, sem var Ólafur Gunnarsson frá Lóni í Hegranesi, tók málaleitan rninni af ljúfmennsku og skilningi og hét að gera allt, sem í hans valdi stæði til að ráðagerð þessi mætti verða að veruleika, en til vonar og vara bað hann mig að tala við sig aftur, frá Lækja- móti, morguninn eftir og láta sig vita, hvenær hann þyrfti að bú- ast við að ég yrði kominn vestur á Hvammstanga. Fór ég heim við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.