Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 103

Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 103
HÚNAVAKA 101 sína. Enda leið ekki á löngu, þar til á hann hlóðust flest þau trún- aðarstörf, sem fyrir koma í einu sveitarfélagi. Árin 1941—47 starfaði hann sem lögregluþjónn á Blönduósi og sýndi sérstaka lipurð og lagni í því starfi. Jafnhliða því vann hann að skrifstofustörfum, m. a. var hann endurskoðandi hjá samvinnu- félögunum. Árið 1947 tók Hermann við rekstri Sparisjóðs Húnvetninga og hafð'i það starf á hendi til ársins 1963, er stofnað var útibú frá Bún- aðarbankanunt, og Sparisjóðurinn sameinaður því. Gerðist hann þá bankastjóri útibúsins. Lengst af var Hermann einn við störf í Sparisjóðnum. Á síðari árum var Jrað orðið æðimikið starf l’yrir einn mann, en auk Jress gegndi hann tímafrekum trúnaðarstörfum. Hann var hreppstjóri frá 1947, lengi í sveitarstjórn og þá gjaldkeri hreppsins. Oddviti var hann síðan 1958 og sýslunefndarmaður frá 1961. Haustið 1959 var Hermann valinn á framboðslista Sjálfstæðis- flokksins í Norðurlandskjördæmi vestra og aftur 1963. Varð hann eftir þær kosningar fyrsti varajringmaður Sjálfstæðisflokksins fyrir kjördæmið og sat á Alþingi, stuttan tíma, 1964. Hermann tók ríkan þátt í félagsstarfi á Blönduósi. Hann var stofn- andi Lionsklúbbs Blönduóss, fyrsti formaður hans og einn af ágæt- ustu félögum klúbbsins. Af því, sem hér er sagt, má augljóst vera, að hér fór mikill starfs- og hælileikamaður, sem óx af störfum sínum. Þetta er þó engan veg- in tæmandi lýsing á manninum í starfi hans og önn. Manninum, sem vildi hvers manns vandræði leysa og aldrei var svo önnum kaf- inn að hann hefði ekki tíma til að ræða við og gefa góð ráð þeim, sem í vanda voru staddir. Alltaf var Hermann reiðubúinn til að afgreiða menn, er Jrurftu að reka sín erindi við Sparisjóðinn, þó að það væri eftir lokun. Var þá ekki hirt um, þó að starfsdagurinn yrði ærið langur. Sparaði Jretta mörgum, er langan veg áttu að sækja, áhyggjur og erfiði. Hjálpsemi Herntanns við aldrað fólk og aðra, sem áttu við erf- iðar aðstæður að búa, var einstök. Hann fór gjarnan, að loknum vinnudegi, með ellistyrkinn heim til lasburða gamalmenna, er fáa áttu að og hann gaf stundum stórgjafir, þeim er urðu fyrir þung- um áföllum, — ástvinamissi — og stóðu uppi illa staddir. Vissu tíð- ast fáir um það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.