Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 12

Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 12
10 HÚNAVAKA 40 árum, eru orpnar moldu. — Dýrgripi Gottrupskirkjunnar, sem þar voru eftir, lét Ásgeir Einarsson alþm. flytja í kirkjuna sína, sem hann byggði á árunum 1804—1877 og geymir nafn þess sóinamanns. Eflaust hefur Ásgeir álitið, að þessir dýru kirkjugripir væru þar í öruggri höfn, en svo reyndist ekki. Síðan eru margir kirkjugripir horfnir þaðan, sumir eru í Þjóðminjasafninu, en aðrir algjörlega týndir. Gamla kirkjan á Þingeyrum var rifin um síðustu aldamót og timbrið úr henni notað í útiskemmu og hjall á Þingeyrum, sem síðar var breytt í íbúðarhús, eftir að bærinn brann veturinn 1924. Viður úr kirkjunni var einnig notaður í baðstofubyggingu á Geira- stöðum. Mér er minnisstætt, þegar ég kom lyrst í baðstofuna á Geirastöðum, hvað mér þótti viðurinn fallegur í þiljunum. Víða sáust rauðir, Gláir og gulir rósasveigar á breiðustu fjölunum. Varð mér æði starsýnt á þetta rósaflúr og spurðist lyrir um, hvernig á því stæði. Var mér þá sagt, að þiljurnar í baðstofunni væru úr gömlu Þingeyrakirkjunni. Mér fannst Geirastaðabaðstofan alltaf hlýleg og yfir henni var sérstakur blær. En einn góðan veðurdag var gamla Geirastaðabænum svift í sundur, og gömlu kirkjufjölunum þar með sundrað. Eátt er það nú á Þingeyrum, sem minnir á forna frægð og auð- legð, en náttúrufegurðin er sú sama og áður var, og ylir staðnum er reisn og töfrandi dulúð. Kirkja Ásgeirs stendur kyrr á kirkjuhóln- um, það má ef til vill segja, að hún sé ekki svo ýkja gömul, en lnin geymir merkustu fornminjar, sem til eru hér í héraðinu, — vona ég að kirkjunni haldist á þeim alla tíð. Það var einmitt í sambandi við þetta merkilega guðshús, sem ég vildi láta reisa byggðasafn allra Húnvetninga, og ég gerði mér von- ir um, að Strandamenn yrðu þar hjálplegir og heiðruðu á þann hátt minningu Strandamannsins, Ásgeirs Einarssonar og húsfreyju hans, (iuðlaugar Jónsdóttur, frá Melum í Hrútafirði. Það gat verið góð viðbót við byggðasafnið, að enn má líta af kirkjuhólnum, „dóm- hringinn“ á vellinum l'yrir neðan, og Stígandahróf á tanganum nið- nr við Húnavatn, því að yfir hvorugt er búið að slétta. En fallega tröðin er horfin, bæjarhóllinn og litlu hringmynduðu hólarnir suð- ur á vellinum. Tröðin, sem Ólafur Gíslason lýsir í grein sinni, var sérlega falleg fram á síðasta dag. Háir grasigrónir traðarveggir settu sérstæðan svip á heimreiðina að ógleymdum litlu hryggjunum milli götuslóðanna, sem á sumrin voru alsettir þriflegum hjartarfa, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.