Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Side 23

Húnavaka - 01.05.1966, Side 23
HÚNAVAKA 21 en et' ekkert sérstakt ber við. bess vegna verður þessi norðurferð okkur hjónunum minnisstæð. Hvernig leizt þér nú á, þegar þú varst kominn hingað? Við hjónin kunnum strax ágætlega við okkur hér, fólkið var alúð- legt og með okkur Kolka tókst ágæt samvinna. Hér starfaði ég í 15 mánuði. Upp úr áramótum 1960 sagði Kolka héraðinu lausu frá 1. júní það ár. Hannes Finnbogason, sem þá var héraðslæknir í Patreks- fjarðarhéraði, fékk veitingu fyrir héraðinu. Var ætlun mín að vera hér með honum eitthvað áfram. Hafði ég í huga að fara til Þýzka- lands þá um haustið. Kristján Sigurðsson, sem einu sinni var aðstoð- arlæknir hér, lékk veitingu fyrir Patreksl jarðarhéraði, en fékk leyfi frá starfi í eitt ár, þar sem hann var við framhaldsnám í Svíþjóð. Landlæknir sótti nú fast eltir, að ég færi til Patreksfjarðar í stað Hannesar þetta eina ár þar til Kristján kæmi, og lét ég að lokum undan. Varð því ekkert úr því að við Hannes störluðum saman. Eftir strangt og lærdómsríkt ár á Patrekslirði hélt svo öll fjölskyldan til borgarinnar Kiel í Þýzkalandi í júní 1961. Ég hafði hlotið styrk frá þýzka ríkinu til framhaldsnáms í kvensjúkdómum og fæðingar- hjálp við háskólann í Kiel, og var ætlun mín að ljúka því sérnámi. Eftir eins og hálfs árs dvöl í Kiel bárust okkur þær fréttir frá Blöndu- ósi, að héraðið væri laust. Hannes Finnbogason ílengdist ekki hér, og sagði hann héraðinu lausu upp úr áramótunum 1962. Tók þá við héraðinu Oli Kr. Guðmundsson, en hann dvaldi hér enn skem- ur eða fram til 10. des. það sama ár. Þegar héraðið var nú laust enn einu sinni bárust okkur bréf að heiman, meðal annars frá Kolka hjónunum, og ég hvattur til þess að sækja um héraðið. Ég stóð nú á vegamótum. Ætti ég að hætta við nám mitt og hverfa heim eða halda áfram þá braut, sem ég hafði markað mér. Fjölskyldan hafði lyrir sitt leyti eina skoðun á málinu, lutn vildi heim. Ég velti þessu fyrir mér næstu daga, en ekki leið sá dagur, að þau spyrðu mig ekki um, hvort ég væri búinn að ákveða mig. Loks var ákvörðun tekin, ég skrifaði umsóknina og setti í póst. Þegar frú Björg Kolka frétti þetta, skrifaði hún: „Ég hef heitið á Blönduóskirkju, að þú fáir héraðið, og hingað til hefur Blönduóskirkja aldrei svikið mig.“ Þann 28. nóv. barst mér svo skeyti um, að ég hefði fengið veitingu fyrir héraðinu. Var nú uppi fótur og fit í fjölskyldunni, og 5. des. var búslóðin komin af stað til Islands. Það vildi svo vel til að faðir minn, sem er vélstjóri á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.