Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 38

Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 38
36 HÚNAVAKA Jól d sjúkrahúsi. Mér þótti dásamlegt að halda jól á sjúkrahúsi, þegar ég var að iæra, og ég held að ég hafi lifað skemmtilegustu jólin á sjúkrahús- unum. í Danmörku urðum við að búa allt jólaskrautið til. Við feng- um efni frá pappírsverksmiðju og bjuggum það til á kvöldin. Körfur handa sjúklingunum fléttuðum við og fylltum sælgæti. Á hverjum jólum var búin til jólastofa — ein iaus stofa á hverri deild var skreytt. bað var metnaður hverrar deildarhjúkrunarkonu að búa til sem fallegasta jólastofu. A aðfangadagskvöld var sjúk- lingunum ekið út á gangana og sungið. Það eru hvergi betri tækifæri til þess að gleðja aðra en á sjúkra- húsi um jólin. Gamla fólkið er alltaf himinlifandi, ef hægt er að gefa sér tíma til að sitja hjá því og spjalla við það. Ég minnist þess, hvað Björg Kolka fylgdist vel með gamla fólk- inu. Mér fannst alltaf birta, þegar hún kom inn, tíguleg en mild í fasi. Ég átti gamla frænku, Elínu Jónsdóttur, sem bjó á Blöndu- ósi. Ég kom einhverju sinni til hennar, þegar hún lá lasin í rúm- inu. Þá var Björg að koma frá henni, hún hafði komið með hita- poka handa Elínu. Hugulsemi hennar við gamla fólkið var einstök. Ég hef margra ánægjulegra stunda að minnast frá starfinu, og mér finnst ánægjan yfir unnu starfi meira virði en kaupið, en auð- vitað verður hver að fá fyrir sína vinnu. Sofa með opin eyrun. Ein mesta framförin á þessum litlu sjúkrahúsum, finnst mér vera að hjúkrunarkonurnar þurfa ekki lengur að vera á vakt allan sólarhringinn, eins og áður var. Vökukona vakti yfir sjúklingi, sem skorinn var upp, fyrstu næturnar — annars var engin vöku- kona. Sjúklingar þurfa alltaf einhvers með meira eða minna, svo áð hjúkrunarkonan varð að sofa með opin eyrun. Það er hægt að venja sig á að sofa það létt, að maður heyri allt, ef ekki er haft ofan á eyrunum. Áður en þú sofnar verður þú að hugsa um það, að þú þarft að vakna — þú þarft að heyra allt, sem gerist. Þetta kemst upp í vana, en verst fannst mér þegar ég var alveg slit upp- gefin. Þá kom fyrir að ég hugsaði: — Það er hart að eiga ekki einu J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.