Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 69

Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 69
HÚNAVAKA 67 Gísli starfaði að þessu í tíð þeirra héraðslæknanna, Jónasar Sveins- sonar og Páls Kolka. Starf sóttvarnarmanna eða sótrhreinsunarmanna var að fara heim á bæi, þar sem næmir sjúkdómar höfðu gengið, en voru í rénun, sjúklingar dáið eða voru komnir á flakk. Þessi heimili höfðu þá verið einangruð langan tíma. Sóttvarnarmaður hafði með sér Iýsól, sublimat og brennistein. Hitað var vatn á bæjum og í það blandað lýsóli eða sublimati eftir forskrift, er læknirinn lét í té. Allur þvottur og sérstaklega úr rúmi sjúklingsins og nærföt hans voru látin í þennan lög. Öll föt voru yfirfarin, þau steinkuð og síðan yfirfarin með bursta. Þá voru þiljur og gólf steinkuð og síðan þvegin með kústi. Allar heilar bæk- ur voru hengdar á snúru, þannig að snúran kom á milli blaðsíðn- anna og héngu þær á opnum kjölnum. Síðan var tekinn fram pottur með glóð, látinn þar í brennisteinn. Varð af þessu reykjarsvæla, er lagði á bækurnar. Heldur þótti hún ónotaleg. Gjaldið fyrir að sótthreinsa hvert býli var 5 krónur, enda var þetta oft fuilkomið dagsverk. Gísli þurfti einu sinni að sótthreinsa öll hús í Kálfshamarsvík. Hafði hann þá þrjú hús undir í einu. Lét hann þá búendur sjálfa framkvæma sótthreinsunina, en hafði yfirumsjón með henni og gekk á milli húsanna. Þótti það mikið kaup, 15 krónur á dag. Þessi starfi Gísla heppnaðist honum vel. Aldrei tók hann veiki þá, er geisaði, né kom hún upp þar, er hann hafði sótthreinsað. V. Hér er lokið rabbi mínu við Gísla Einarsson, en hér má við bæta. Gísli Einarsson kvæntist árið 1903, Guðnýju Þorvaldsdóttur. Þau hófu búskap í Hafursstaðakoti, en fluttust 1906 til Höfðakaupstaðar og bjuggu lengst af í Viðvík. í Höfðakaupstað stundaði Gísli jafn- an sjó og hafði kindur. Þau hjón eignuðust þessi börn, er upp kom- ust: Snorra sjómann í Höfðatúni í Höfðakaupstað, Maríu og Önnu, sem búsettar eru í Reykjavík og Björgu, sem búsett var þar líka, en er nú látin. Kona Gísla, Guðný Þorvaldsdóttir, andaðist árið 1953. Gísli Einarsson þótti ágætur sjómaður og fiskinn. Hann er maður vel látinn, bókhneigður og fróðleiksgjarn. Hin síðustu ár hefur hann dvalið í Reykholti í Höfðakaupstað. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.