Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 67

Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 67
HÚNAVAKA 65 að vinna hvali, ef þeir skrúfuðust í ísnum eða vaka hákarl upp um ísinn, ef veður gafst og sá grái var í djúpinu. Þessa leið til lífsbjargar fóru og strandabúar. Tvær til þrjár skips- hafnir slógu sér saman úr Höfðakaupstað til hákarlaveiða, en bænd- ur fóru í félag við nágranna sína. Þennan vetur slógu þeir sér saman, Gísli Einarsson og Brynjólfur Lýðsson, sent er nú níræður. Hann var um áratugi bóndi á Ytri-Ey og hinn rnesti smiður og hagleiks- maður á tré og járn. Þeir Brynjólfur og Gísli fóru út á ísinn, er vel viðraði. Isinn var samfelldur, um 1 meter á þykkt. Víða upp úr ísbreiðunni risu fjallháir borgarísjakar. Var þetta hin fegursta sjón, er sól var á lofti, lygnt var veður og hríðarlaust. Þeir félagar hjuggu vakir á ísinn og fengu surna daga 10—20 há- karla. Einn daginn öfluðu þeir þó miklu mest, það var sunnudaginn fyrstan í sumri. Þá var sterkju hiti og logn. Þá fengu þeir 104 há- karla. Þar sem þeir voru á veiðum var 10—15 faðma dýpi urn 1 km frá Eyjarey, sem er skammt frá landi. Allur kvennaskarinn á Ytri-Eyjarkvennaskóla kom frarn til að sjá þennan mikla feng. Hákarlarnir voru yfirleitt ekki stórir. F.inna verst gekk þeim að ná einum upp, en krókur sóknarinnar hafði krækzt í bakugga hans og var sá all vænn 6—7 kúta got. En hákarlinn tekur sveiflur miklar, er hann er dreginn. Sóknir allar og drepi hafði Brynjólfur smíðað. Tvo menn með hesta og sleða höfðu þeir félagar í sinni þjónustu, er óku fengnum að landi í Eyjarey, en þar var honum skipt. Síðan flutti hver hlut sinn heim til sín, en þar var hann kæstur og síðan verkaður. Hákarlinn verkaður var seldur á 2 krónur fjórðungurinn. Há- karlalifrina keypti Jóhann Möller kaupmaður á Blönduósi, er lét bræða hana í Eyjarnesi. Lifrarkúturinn var seldur á 2 krónur. III. Fyrr meir var mikil útgerð í Kálfshamarsvík og nokkur byggð. Þar var líka góð aðstaða til róðra, enda var þá engin hafnargerð komin á Skagaströnd. Fisk keyptu þá tveir kaupmenn þar, Höpner og Carl Berndsen, er báðir verzluðu í Höfðakaupstað. Fiskurinn var saltaður, síðan vaskaður og þá þurrkaður á malargrandanum þar eða breiddur á grindur, þótti það betra, því að honum hætti við að soðna á mölinni. Sumar eitt fór Carl Berndsen frá Höfðakaupstað út í Kálfsham-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.