Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 84

Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 84
I Dauðsmannsketill. í Holtastaðalandi er örnefni, sem kallað er Dauðsmannsketill, er það að mestu leyti slétt grund, en þó er norðan við grundina nokk- uð djúp lægð. Örnefni þetta er syðst og efst í Hrauninu, rétt fyrir neðan Syðrihraundalinn. Sagt er að örnefni þetta sé dregið af því að kerling frá Holtastöð- um hafi dáið á þessari grund. Til langs tíma var selför frá Holtastöðum í Skarðsskarð. Stóð sel- ið efst á grund þeirri, sem er milli Brunnár, er kemur sunnan af Brunnárdal og lækjar, er kemur úr flóanum vestan við selið. Er selið um það bil í miðju skarðinu og venjulega kallað Skarðssel, enda var fyrr á tímum jafnan haft þar líka í seli frá Geitaskarði. Ekki veit ég hvenær seinast var haft í seli frá Holtastöðum og Geitaskarði þarna í skarðinu, en laust fyrir 1870, þegar afi minn var á Holtastöðum, mjólkaði móðir mín í selinu um 100 ær. Var önnur stúlka með henni við mjaltir fyrsta hálfa mánuðinn, en úr því mjólkaði hún ein og hugsaði um mjólkina. Sýndi hún mér kvíarnar, sem hún mjólkaði í og eins kvíarnar frá Skarði, því að þá var líka haft þar í seli frá Geitaskarði. Segir Ingibjörg Lárusdóttir, sem lengi var hér í Holtastaðakoti og síðar á Blönduósi, frá því að hún hitti móður mína í selinu. Ingi- björg var dóttir Sigríðar Hjálmarsdóttur (Bólu-Hjálmars). Sögn er um að stúlka eða kerling, sem mjólkaði í Skarðsseli og var frá Holtastöðum hafi villzt frá selinu í þoku með mjólkurföturnar. Gekk hún niður Skarðið þar til hún kom að læk þeim, sem neðst er í svokölluðum Kerlingardölum, þar hellti hún mjólkinni í læk- inn, og síðan er þar hið bezta vatn í öllu Skarðsskarði og þó að víðar sé leitað. Þegar kerling var laus við mjólkurföturnar, fór hún að leita á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.