Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 14

Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 14
12 HÚNAVAKA kona Björns Ólsen, hafi verið örlát og hlý við förnmenn og aðra einstæðinga, er kvöddn dyra á staðnum, — leituðu bjargar á stór- býlinu. Fyrir nokkrum árum var svo sléttað yfir gömlu tröðina. Sjálfsagt hefur enginn saknað hennar, nema ég. En því verður ekki á móti mælt, að staðurinn breytti um svip, þegar tröðin hvarf. Einnig er búið að slétta yfir gamla kirkjugarðinn, en legsteinar, sem í garðiti- um voru eru þar þó ekki, hver á sínum stað, heldur sameinaðir á einni steinhellu. Einu sinni langaði mig til að gróðursetja tré í þess- um garði og láta hann halda sér eins og hann var, það þótti ekki gjörlegt, enda vandkvæðum bundið, jrví að það er alkunna, að ís- lendingar eru ræktarlausir við leiði hinna framliðnu. Ovíða, liygg ég, að kirkjugarðar séu í meiri vanhirðu, en hjá okkur íslendingum. Þannig rofna hlekkirnir hver af öðrum, unz fátt eitt verður eftir, sem minnir á það, sem áður var, og fleiri og fleiri rætur slitna. Mér hefði fundizt mjög ánægjulegt og viðeigandi, ef allir Hún- vetningar hefðu tekið höndum saman um að reisa fallegt byggða- safn, á Þingeyrum, og á þann hátt sýnt ræktarsemi þessum fræga sögustað, og gamla höfuðbóli. Hefðu Húnvetningar ekki orðið meiri menn, ef allir hefðu orðið samhuga um að bæta Þingeyrastað, að nokkru, allt það tjón, og mér liggur við að segja alla þá lítilsvirð- ingu, sem staðnum hefur verið sýndur? Ef byggðasafni hefði verið komið upp á Þingeyrum, þá var ég svo bjartsýn, að mér fannst ekki ólíklegt að gömlu kirkjumunirnir frá Þingeyrum, sem varðveittir eru í Þjóðminjasafninu kæmu lieim aft- ur, ef sýnt yrði, að sýslubúum væri það heilagt kappsmál. — F.n allt fór á annan veg, en ég hafði gert mér vonir um. Fyrir fáum dögum frétti ég, að gömlu munirnir, sem Ragnar Ásgeirsson safnaði til byggðasafns A.-Hún. og geymdir voru í Héraðshælinu, væru komn- ir vestur að Reykjum og þar ættu þeir að vera, þar með var draum- ur minn, um byggðasafn á Þingeyrum, að engu orðinn. Vonandi verður byggðasafnið á Reykjum öllum til sóma, er þar eiga hlut að máli. En ekki get ég neitað því, að mér finnst við vera orðin tals- vert fátækari hér austurfrá, eftir að hafa séð á bak hlutunum, sem feður okkar og mæður, afar og ömmur bjuggu til, handléku og þótti vænt um. Það snerti mig eins og ég hefði séð á bak gömlum vinum. Mér fannst eins og nýr hlekkur hefði brostið. — Dulspekin telur, að ekki sé vandalaust að umgangast hina svokölluðu dauðu muni. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.