Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 94

Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 94
92 HÚN AVAKA Einstaka roftorfa og uppblásin beinagrind víðirótanna, vitnaði um fyrri fegurð og frjósemi jarðvegsins, sem vindar og veður höfðu þó svo gjörsamlega náð að sópa burt og afmá með öllu. En nú höfðum við lengi farið um sáðsléttur, skógarbelti, mel- grasbreiður og valllendismóa. Illfærustu flárnar höfðu auðsjáan- lega verið ræstar fram. Aðrar látnar halda sér með tjörnum, brok- breiðum og stararkólfum, til bragðbætis fyrir hross, sem þarna voru víðs vegar. Stóðið virtist hafa sín afmörkuðu svæði, af haglega gerð- um girðingum, féð hafði sums staðar meiri forréttindi um frjáls- ara val milli hólfa, með smugum, þar sem vír hindraði eigi. Og enginn þurfti nokkru sinni að liggja í óyndi við girðingu, á upp- urðu landi. Allar skepnur höfðu nægan og safaríkan gróður við sitt hæfi. Víða sá ég smá hús, í yndislegum rjóðrum. Einkum í námunda við vötn, ár og læki, sem hér og þar glönsuðu í morgunsólinni. Blómskrúðið, litadýrðin og fjölbreytnin var svo stórfengleg, að því ná engin orð að lýsa. F.g stakk við fótum og stóð dolfallin. Hvers konar sjónhverfingar var þessi maður að gera mér, eða hafði hann farið svona laglega að því að koma mér til himnaríkis? Og svo var fólk að kvíða fyrir að deyja! Nei, þetta var áreiðanlega ekki svona einfalt. Þetta fannfexta fjall þarna, var áreiðanlega Loðmundur, það var ekki um að villast og þarna voru Búrfjöll, Bláfjöll og Þjófadalir. Og öll þessi fjöll og fell, sem of langt yrði upp að telja. En allar þessar „Fögrukinnar"! Mér vitanlega var hún nú aðeins ein og þótti merkilegt fyrir- brigði, þarna í auðninni inni undir jöklum. Ég sneri mér að fylgdarmanni mínum, en gekk illa að koma hugsunum mínum í orð, þar sem undrun, hrifning og forvitni, bylt- ust hver um aðra og torvelduðu skýra dómgreind, enda var þetta allt ofar mínum skilningi. Ég sá að maðurinn brosti drjúgur. Hann varð fyrri til máls og sagði: „Það er gott að þér þykir ómak- ið borga sig, hér er fagurt um að litast, enda hefur margur átt erf- itt með að hemja þrá sína til heiðanna á vorin." „Já, en — þetta er ekki heiðin í sinni þekktu mynd. Svona gæti hún ef til vill orðið eftir hundrað ár.“ Ég var ringluð. Maðurinn hló. „Það var og. Þetta eru þín forréttindi, að fá að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.