Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 121

Húnavaka - 01.05.1966, Blaðsíða 121
HUNAVAKA 119 er húsið eiga, miklum fjárhags- erfiðleikum. Frá æskulýðsráði. Fyrrihluta árs 19G5 mynduðu níti félög og félagasamtök í Aust- ur-Húnavatnssýslu með sér sam- tök um velferðarmál unglinga í sýslunni og kusu einn fulltrúa hvert, er taka skyldu sæti í æsku- lýðsnefnd eða æskulýðsráði fyrir A.-Hún. Fulltrúar félaganna koma saman og kjé>sa sér árlega framkvæmdarstjórn. Hana skip- uðu s.l. ár Jón ísberg, formaður, Þórður Jónsson, gjaldkeri og Kristófer Kristjánsson, ritari. Störf æsktdýðsráðs hafa til þessa eingöngu verið fólgin í að gangast fyrir unglingadansleikj- um í héraðinu og hafa umsjón með þeim. Haldnir voru fjórir dansleikir í A.-Hún. og einn í V.-Hún. á vegum ráðsins. Sam- komur þessar hafa farið mjög vel fram og þær síðustu verið fjölsóttar. Unglingar innan 1G ára ald- urs fá ekki lengur aðgang að al- mennum dansleikjum í Húna- vatnssýslum. Frá Veiðifélagi Vatnsdalsár. Á árinu 1964 hóf Veiðifélagið byggingu veiðimannahúss, sunn- an Vatnsdalshóla, skammt frá Þórdísarlundi. Þetta er stórt timburhús á steyptum grunni, 320 fermetrar að flatarmáli. Hús ið er teiknað af teiknistofu Gísla Halldórssonar og er arkitektinn Jósef Reynis. Byggingarmeistari var Björn Traustason frá Hörgs- hóli í Vesturhópi. Smíði hússins var lokið í árs- byrjun 1965 og það vígt í marz- mánuði með miklum mannfagn- aði. Húsinu var þá gelið nafnið Flóðvangur. Byggingarkostnaður hússins með fullum búnaði og frágeng- inni lóð var um 4 millj. kr. Stjórn Veiðilélags Vatnsdalsár skipa nú: Guðmundur fétnasson, bóndi, Ási, formaður, Olafur Magnús- son, bóndi, Sveinsstöðum og Pálmi Jónsson, bóndi, Akri. Frá Skógræktarfélaginu. Gróðursett var með minna móti, meðal annars vegna þess, að nærri fullplantað er í skóg- ræktargirðinguna á Gunnfríðar- stöðum og vorið var frekar kalt. Gras var reytt frá eldri plöntum, hlúð að þeini og borinn áburður á þær. Fundur Skógræktarfélags Is- lands var haldinn í Félagsheim- ilinu á Blönduósi 27.-29. ágúst. Fundurinn var vel sóttur og tókst vel. Skógræktarfélag A,- Hún. hafði móttöku fyrir fund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.