Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1968, Síða 28

Húnavaka - 01.05.1968, Síða 28
26 HÚNAVAKA ari. Þegar liðið var nokkuð fram á nótt kom þó að því að Jósep hafði náð algjörum yfirtökum í viðureigninni. Var hann nú bú- inn að gera oddvita æfareiðan, en það hafði hann frá upphafi ætlað sér. Lét Jósep nú kné fylgja kviði og linnti ekki stríðni og hæðnis- orðum, fyrr en kona oddvitans bað hann að láta af iðju þessari. Fór Jósep Jrá að hugsa til heimferðar og kom heim að Hjallalandi iitlu fyrir fótaferðartíma um morguninn. Strax eftir heimkomuna vakti Jósep vinnumann sinn og bað hann að sækja unga stóðhryssu með tveggja vetra tryppi og reka heim á bæ oddvitans og færa hús- freyjunni hrossin sem gjöf frá sér fyrir ónæðið um nóttina. Með þessu vildi Jósep bæta fyrir ranglæti sitt gagnvart húsfreyju, er hann taldi sig ekkert eiga sökótt við. Þess má geta að hrossin voru vel þegin og lánaðist vel með þau, enda efalaust gefin af góðum hug. Ein af sögunum um höfðingsskap Jóseps greinir frá því, að blá- fátækur barnamaður í sveitinni missti góða kú að vetrarlagi. Missir hans var mjög tilfinnanlegur, þar sem kýrin hafði verið aðalbjarg- ræði heimilisins. Jósep á Hjallalandi frétti um óhapp Jretta, og eins hitt að hreppsnefndin mundi ætla sér að gangast fyrir samskotum, í því augnamiði að bæta bóndanum skaðann að einhverju leyti. Samskot þessi þóttu Jósep ekki stórmannleg, sem hann sýndi í verki með því að gefa fátæka bóndanum beztu kúna úr fjósinu og lét hann færa hana heirn til hans. Sumir hafa sagt mér að Jósep hafi látið flytja kúna um nótt og viljað sem minnst láta á því bera. Ekki veit ég hvort það er rétt, þó að honum væri til þess trúandi. Eitt sinn hafði Jósep tekið 6 ær í fóður um haust af manni nokkr- um, er stundaði söðlasmíðar, en átti nokkrar kindur, til þess að auka tekjur sínar. Kindurnar voru nú reknar að Hjallalandi um veturnætur og hafði söðlasmiðurinn greitt umsamið fóðurgjald þá. Leið nú veturinn, en þegar komið var að þeim tíma næsta vor, að íé var almennt sleppt af húsi, lætur Jósep reka ærnar úr fóðrinu til eigandans, er tekur við þeim og skoðar þær í krók og kring. Sendi- maður sér að söðlasmiður skoðar sérstaklega eina ána, og lætur þess að lokum getið að hann eigi hana ekki og það muni hafa orðið ein- hver mistök, þegar kindurnar voru teknar úr Hjallalandsfénu. Sendimaður er hissa á ef svo hefði verið, því að Jósep hefði sjálfur tekið ærnar úr fénu. Þar sem umrædd ær var með marki Jóseps, virtist honum að hér hlvti að vera um misgáning að ræða og kvaðst mundi tala um það við Jósep, þegar hann kæmi heim. Nokkru síð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.