Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1968, Síða 50

Húnavaka - 01.05.1968, Síða 50
48 HÚNAVAKA mundur er talinn eiga 14 ára tiltölu í Áshreppi og 2 ára tiltölu í Sveinsstaðahreppi, Margrét kona hans 4 ára tiltölu í Áshreppi og 7 ára tiltölu í Sveinsstaðahreppi og Hálfdan sonur þeirra 1 árs tiltölu i' Áshreppi og í Sveinsstaðahreppi „að svo miklum hlut, sem foreldr- ar voru að búferlum í Grundarkoti“, en það býli var á milli Más- staða og Hjallalands og því í Sveinsstaðahreppi. Þar hafa þau búið Guðmundur og Margrét. Hann hefir verið ættaður úr Áshreppi, en hún úr Sveinsstaðahreppi. Guðmundur Oddsson hefur verið talinn sonur Odds Kárssonar (Jónssonar), sem fjörgamall 1674 vottar, ásamt 5 öðrum mönnum, um prestskap í Undirfellssókn. Annað mun ekki kunnugt um æít hans. Ætt Margrétar, konu Guðmundar, hefur ekki verið rakin, en ég tel líkur til, að hún hafi verið dótturdóttir séra Hálfdanar Rafns- sonar á Undirfelli í Vatnsdal. Verður um það rætt nánar síðar í Jressum þætti. Talið er að Guðmundur Oddsson hafi átt 5 systkin á lífi við manntalið 1703: 1 bróður og 4 systur. Bróðirinn, Ólafur Oddsson (f. um 1645) var bóndi á Kornsá, ógiftur og barnlaus. Tvær systr- anna voru á sveit í Áshreppi 1703: Ólöf (f. um 1641) og Þorbjörg (f. um 1642). Hinar systur Guðmundar voru báðar giftar: Guðrún (f. 1663) og Sigríður (f. um 1657). Guðrún átti llluga Bjarnason bónda í Hvammkoti í Vatnsdal 1703, bjó þar enn 1706. Þau áttu börn. Illugi bjó góðu búi á Guðrúnarstöðum 1732, en síðast í Saur- bæ um 1735—38. Ekki er mér kunnugt um, að hægt sé að rekja ætt- ir til þeirra hjóna Guðrúnar og Illuga. Hin systirin, Sigríður, varð kona mjög kynsæl. Maður hennar hét Halldór Jónsson. Þau bjuggu á Stóru-Giljá frá 1698 og fram yfir 1703, en eru farin þaðan 1706 (Jarðabókin), en gátu þá hafa búið í Sveinsstaðahreppi, þar sem skrásetning jarða fór þar ekki fram fyrr en 1713. Halldór hefur ver- ið mikill bóndi, því að 1703 eru á búi þeirra hjóna á Stóru-Giljá tveir vinnumenn og tvær vinnukonur. Manntalið 1703 nefnir 5 börn þeirra Giljárhjóna. Frá tveim þeirra eru kunnar ættir. Guð- rún Halldórsdóttir átti Helga Árnason, sem síðast bjó á Másstöðum í Þingi. Frá niðjum þeirra er sagt í bókinni Fortíð og fyrirburðir, bls. 56—57. Páll Halldórsson frá Stóru-Giljá (f. um 1701, d. um 1754) varð bóndi í Hvammi í Vatnsdal. Kona hans var Guðrún Guðmundsdóttir frá Flatatungu í Skagafirði. Sonur þeirra Hvamms- lijóna, Jón Pálsson (f. um 1732, d. 11. jan. 1809) bjó einnig í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.