Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1968, Síða 163

Húnavaka - 01.05.1968, Síða 163
HÚNAVAKA 161 um. Verkstjóri við smíði þeirra var Guðmundur Lárusson, tré- smiður. Hann hafði og vinnu- flokk fram um sveitir við bygg- ingar. Þeir liöfðu steypumót með sér. Pálmi Sigurðsson stjórnaði flokk manna, er vann með mót Búnaðarsambandsins víða um sýsluna. Hafin var smíði á einu nýju húsi hér á staðnum og haldið áfram með þau, er voru í smíð- um. Við félagsheimilið var unn- ið allan seinni helming ársins. Sumir gáfu þar dagsverk. Lokið var neðri hæð læknisbústaðarins, er það lyfjabúð, lækningastofa og biðstofa. Hóf héraðslæknir- inn á Blönduósi að taka þar á móti sjúklingum, en hafði áður starfað í barnaskólanum. Það er einn dag í viku, er Sigursteinn Guðmundsson, læknir, kemur. Þá hefur hann opna lyfjabúð tvo tíma á dag, þar starfar frú Hulda Árnadóttir. Viðgerð fór fram á útvegg á hafnargarði. Var steypt í þær skemmdir, er orðið höfðu. Heyskapur í Höfðakaupstað var á liðnu sumri 8 þús. hestar af töðu, auk þess nytjuðu ná- grannabændur nokkur tún. Slátrað var í haust 6352 fjár, einnig 90 nautgripum fleira en í fyrra og mörgum hrossum. Nú eru á fóðrum í kaupstaðnum 1930 kindur, 20 kýr og hrossa- eign er 100 hross. í skólanum eru nú 120 nem- endur, þar af 71 í barnaskóla og 49 í unglingaskóla. Af skólafólki úr Höfðakaupstað lauk þrennt stúdentsprófi á Akureyri: Árni Birgisson, Jóhanna Númadóttir og Lárus Guðmundsson. fón Pálsson, settur skólastjóri Barna- og unglingaskólans, var skipaður í starfið. Biskup íslands, herra Sigur- björn Einarsson og kona hans, frú Magnea Þorkelsdóttir komu til Höfðakaupstaðar 11. júlí. Þann 12. júlí vísiteraði hann Hólaneskirkju. Guðsþjónusta var kl. 6 e. h., prédikaði biskup, talaði við fermingarbörn og ávarpaði kirkjugesti. Sóknar- presturinn þjónaði fyrir altari. Þann 12. og 13. júlí vísiteraði biskup Hofs- og Höskuldsstaða- kirkju. Voru kirkjur vel sóttar og þóttu biskupshjónin góðir gestir. Sunnudagaskóli Hólanes- kirkju hefur starfað með líku sniði og áður. Þann 11. október bar það við í Höfðakaupstað að um hádegis- bil fóru 4 börn út á höfnina á fleka, er var kassalaga. Eigi fjarri landi hvolfdi flekanum og öll börnin fóru í sjóinn. Það vildi svo vel til að unglingspiltur, Fritz Bjarnason í Breiðabliki, sá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.