Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1975, Page 84

Húnavaka - 01.05.1975, Page 84
PÉTUR H. BJÖRNSSON frd Móbergi: Drottning i garöinum Það var hér í gamla daga, eða áður en rafmagnið kom til sögunn- ar. Rafmagnið, sem hefur þann leiða galla að fara helst þegar versí gegnir, í stórhríðum og frosthörkum að vetrinum. Þó eru það auð- vitað ómetanleg gæði að hafa það, og værum við nútímamenn illa settir án þess. En það var ekki um það, sem ég ætlaði að skrifa þessar línur. Ég er svo gamall að ég man vel eftir því, þegar tekinn var upp mór til að brenna. Sauðataðið, sem líka var þurrkað og brennt, var oft ekki nóg í eldinn yfir árið. Mórinn var þá hafður með til þess að nóg væri af eldivið til vetrarins. Þeir voru illa settir, sem skorti eldivið. Var það svipað og að verða heylaus og hvorugt var gott. Það var erfitt verk að taka upp mó, því að oft voru grafirnar djúpar, og erfitt að kasta hnausunum upp á grafarbarminn. Þar stóð annar maður, sem tók hnausana og hlóð þeim í köst sem kallað var. Mórinn var látinn standa nokkra daga, en þá var honurn ekið á þurrkvöll og hnausarnir stungnir í mátulega stórar flögur, og þetta látið liggja þangað til það var orðið þurrt. Þá var því hlaðið saman í smáa og stóra hrauka, og þeir látnir standa þangað til tími var til að flytja þá heim í hús. Mér fannst gaman að taka upp mó, það var líkast og að skoða gamla gripi frá löngu liðnum öldum. Eins og kunnugt er, þá er mórinn leifar af jurtum, sem vaxið hafa fyrir þúsundum ára. í næsta hnaus kom kannski kvistur, eða það sást í stórt tré. Hvenær skyldu þessi tré hafa staðið upprétt. Það væri gaman að vita, og sjá hvernig landið hefir þá litið út. Eitt sinn var ég að grafa skurð, til þess að ræsa fram dálítinn tjarnarpoll og konr ég þá niður á tré, senr var þar í dálitlu mólagi í botni skurðarins. Tréð var beint og lá í sömu stefnu og skurðurinn. Það var álíka svert og símastaur, og álíka langt. Ég tímdi ekki að skenrma tréð og lét það liggja þar senr það hafði verið, frá því það féll til jarðar fyrir langa löngu, en hvenær, því er ósvarað, en það væri hægt að fá svar við því. Tréð liggur enn á sama stað.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.