Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1975, Side 101

Húnavaka - 01.05.1975, Side 101
HÚNAVAKA 99 um, auðnaðist að svala þeirri þrá. En liún nýtti sínar stundir til hlítar. Hún las í bók með þvöruna í hendinni og sinnti þó báðum vel. En drýgstar munu þær stundir hafa orðið, sem hún var með prjóna. Hún las á kvöldvökum og prjónaði sokka, tók úr á hæl og tá án þess að fipast við lesturinn. Hún var slík hamhleypa í því efni að hún prjónaði karlmannspeysu í höndum á einum degi og hefur það lengi verið talið til afreka. Þessi saga barst um héraðið: Unglingspiltur kom að Sauðanesi um haust. Hregg var á og var hann hrakinn af vosbúð og kulda enda vanbúinn. Klæði hans voru tekin til þerris. Að morgni var þeim skilað þurrum svo sem venja var í sveitum, væri þess kostur. Sokkarnir voru ekki aðeins þurrir. Húsmóðirin hafði „prjónað neðan við þá“ og skilaði þeim þurrum og þæfðum um morguninn. Það vakti oft athygli þeirra, er eyra höfðu fyrir fögru máli, hversu óvenju myndauðugt málfar Sesselju var. Þekking hennar á tungu- taki feðra sinna var fágætt. Ég hefi fáum kynnst, sem slík kynstur kunnu af málsháttum og orðskviðum og hún. Þessi fágætu skraut- blóm tungunnar léku svo á vörum hennar að oft var unun að. Svo virtist, sem hún gleymdi ekki snillyrði, ef hún festi það á færið sitt. Ég set hér eitt, sem sýnir örlítið svipmót af málfari hennar. Um það var rætt kvöld eitt í baðstofunni í Sauðanesi, að tilgreind- ur maður, sem notið hafði fágætrar fyrirgreiðslu og átti þess þá góðan kost að greiða hluta hennar og í líkri mynd, án þess að nokkurrar slíkrar viðleitni yrði vart af hans hálfu. Sesselja mælti þá: „Það hefur fleiri hent, þegar borga skal það, sem best er gert, að mæla þá í hálfum hleif og höllu keri.“ Páll í Sauðanesi missti heilsuna síðustu sambúðarár þeirra. Þurfti hann að dveljast á sjúkrahúsi oftar en um sinn og lá þar þungar legur. Lést hann 24. okt. 1932. Stóð Sesselja þá uppi ein með 12 börn, það elsta 18 ára en hið yngsta var skírt við kistu hans. Hjónin á Húnstöðum, Sigurbjörg Gísladóttir og Jón Benediktsson buðu henni þá að taka eitt barnið — Önnu — í fóstur og ólst hún þar upp til þroskaaldurs. Ékki þarf djúpt að grafa til að skilja að ekki hafi allsnægtir á nú- tíðarvísu sett sinn svip á búskap Sesselju í Sauðanesi, þegar hún var orðin ekkja. Páll hafði barist við banvænan sjúkdóm um alllangt skeið. Þá var ekki flúið til sjúkrasamlags eða annarrar samhjálpar um greiðslur fyrir læknishjálp og sjúkralegur. Allt slíkt féll aðstand-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.