Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.2015, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.12.2015, Blaðsíða 29
LÆKNAblaðið 2015/101 585 sjúkdómar dragi fólk til dauða er mikilvægt að geta endurmyndað hjartavöðvafrumur. Fyrst tókst að umbreyta bandvefsfrumum í hjartavöðvafrumur með því að af-sérhæfa þær í átt að fjölhæfi en stöðva á ákveðnu millistigi (pluripotent intermediate) og sérhæfa þær þá í skilyrtu æti í hjartaforvera (mynd 3). Þetta hefur einnig verið gert með stjórnpróteinunum MESP1 og ETS2.55,56 Nú hefur tekist að umbreyta bandvefsfrumum beint í hjartavöðvafrumur in vitro með innskeytingu stjórnpróteinanna GATA4, MEF2C, TBX557 og HAND2.58 Hjartadrep var framkallað í músum og stjórnprót- einum komið inn í bandvefsfrumur í skiptingu í örvefnum með hjálp retróveira en þær sýkja ekki hjartavöðvafrumur því þær eru ekki í skiptingu. Í tilraunum þessum var virkni hjartans bætt með hjálp umbreyttra bandvefsfrumna í starfhæfar hjartavöðvafrum- ur. Þótt hér hafi aðeins verið tekið dæmi um hjartavöðvafrumur hefur ýmsum líkamsfrumum (þó einkum bandvefsfrumum) verið umbreytt beint yfir í ýmsar frumugerðir. Samantekt Í kjölfarið á fyrstu einangrun stofnfrumna úr fósturvísum manna (hES-frumum) árið 1998 urðu ótrúlegar framfarir í rannsóknum á þessum fjölhæfum stofnfrumum. Skilningur á sameindafræði- legum ferlum í fjölhæfum frumum jókst til muna og leiddi til þess að líkamsfrumur voru endurforritaðar í fjölhæfar stofnfrumur sem nefndar eru iPS-frumur og höfðu mjög svipaða eiginleika og hES-frumur. Þessi áfangi gjörbylti einnig hugmyndum fólks um óafturkræfi frumuþroska því niðurstöður tilraunarinnar sönn- uðu að afsérhæfa mætti sérhæfðar frumur. Í framhaldinu hefur einnig tekist að umbreyta sérhæfðri frumu beint í aðra sérhæfða frumu af allt öðrum toga án fjölhæfa millistigsins. Miklar vonir eru bundnar við nytsemi fjölhæfra stofnfrumna í læknavísindum, það er í lyfjaprófunum og vefjaígræðslum. Nú þegar hafa verið framkvæmdar lyfjaprófanir á iPS-afleiddum frumum sjúklinga og þær gefið góða raun. Mikið kapp er lagt á að bæta aðferðir til þess að leiðrétta stökkbreytingar í iPS-frumum sjúklinga svo að hægt sé að græða iPS-afleiddar frumur aftur í sjúklinginn. Ýmsar hindr- anir eru á veginum, svo sem heimtur ígræddra frumna í skadd- aðan vef sjúklings, auk þess sem slík einstaklingsbundin lækning yrði mjög kostnaðarsöm. Þakkir Ég vil þakka Eiríki Steingrímssyni og Ásdísi Kristjánsdóttur fyrir yfirlestur handrits og góðar ábendingar. Einnig vil ég þakka Ernu Magnúsdóttur fyrir gagnlegar samræður. Heimildir 1. Pera MF, Trounson AO. Human embryonic stem cells: prospects for development. Development 2004; 131: 5515- 25. 2. Guðjónsson T, Steingrimsson E. Eiginleikar stofnfrumna: frumusérhæfing og ný meðferðarúrræði? Læknablaðið 2003; 89: 43-8. 3. Drukker M, Katz G, Urbach A, Schuldiner M, Markel G, Itskovitz-Eldor J, et al. Characterization of the expression of MHC proteins in human embryonic stem cells. Proc Natl Acad Sci U S A 2002; 99: 9864-9. 4. Eastham AM, Spencer H, Soncin F, Ritson S, Merry CL, Stern PL, et al. Epithelial-mesenchymal transition events during human embryonic stem cell differentiation. Cancer Res 2007; 67: 11254-62. 5. Richter A, Valdimarsdottir L, Hrafnkelsdottir HE, Runarsson JF, Omarsdottir AR, Ward-van Oostwaard D, et al. BMP4 promotes EMT and mesodermal commitment in human embryonic stem cells via SLUG and MSX2. Stem Cells 2014; 32: 636-48. 6. Tan EJ, Olsson AK, Moustakas A. Reprogramming during epithelial to mesenchymal transition under the control of TGFbeta. Cell Adh Migr 2015; 9: 233-46. 7. Evans MJ, Kaufman MH. Establishment in culture of pluripotential cells from mouse embryos. Nature 1981; 292: 154-6. 8. Martin GR. Isolation of a pluripotent cell line from early mouse embryos cultured in medium conditioned by teratocarcinoma stem cells. Proc Natl Acad Sci U S A 1981; 78: 7634-8. 9. Thomson JA, Kalishman J, Golos TG, Durning M, Harris CP, Becker RA, et al. Isolation of a primate embryonic stem cell line. Proc Natl Acad Sci U S A 1995; 92: 7844-8. 10. Thomson JA, Itskovitz-Eldor J, Shapiro SS, Waknitz MA, Swiergiel JJ, Marshall VS, et al. Embryonic stem cell lines derived from human blastocysts. Science 1998; 282: 1145-7. 11. Xu RH, Peck RM, Li DS, Feng X, Ludwig T, Thomson JA. Basic FGF and suppression of BMP signaling sustain undifferentiated proliferation of human ES cells. Nat Methods 2005; 2: 185-90. 12. Amit M, Itskovitz-Eldor J. Maintenance of human embryonic stem cells in animal serum- and feeder layer- free culture conditions. Methods Mol Biol 2006; 331: 105- 13. 13. Xu RH, Sampsell-Barron TL, Gu F, Root S, Peck RM, Pan G, et al. NANOG is a direct target of TGFbeta/activin- mediated SMAD signaling in human ESCs. Cell Stem Cell 2008; 3: 196-206. 14. Chambers I, Colby D, Robertson M, Nichols J, Lee S, Tweedie S, et al. Functional expression cloning of Nanog, a pluripotency sustaining factor in embryonic stem cells. Cell 2003; 113: 643-55. 15. Young RA. Control of the embryonic stem cell state. Cell 2011; 144: 940-54. 16. Jaenisch R, Young R. Stem cells, the molecular circuitry of pluripotency and nuclear reprogramming. Cell 2008; 132: 567-82. 17. Amit M, Itskovitz-Eldor J. Derivation and spontaneous differentiation of human embryonic stem cells. J Anat 2002; 200: 225-32. 18. Kriks S, Shim JW, Piao J, Ganat YM, Wakeman DR, Xie Z, et al. Dopamine neurons derived from human ES cells efficiently engraft in animal models of Parkinson's disease. Nature 2011; 480: 547-51. 19. Reubinoff BE, Itsykson P, Turetsky T, Pera MF, Reinhartz E, Itzik A, et al. Neural progenitors from human embryo- nic stem cells. Nat Biotechnol 2001; 19: 1134-40. 20. Kirkeby A, Grealish S, Wolf DA, Nelander J, Wood J, Lundblad M, et al. Generation of regionally specified neural progenitors and functional neurons from human embryonic stem cells under defined conditions. Cell Rep 2012; 1: 703-14. 21. Yang L, Soonpaa MH, Adler ED, Roepke TK, Kattman SJ, Kennedy M, et al. Human cardiovascular progenitor cells develop from a KDR+ embryonic-stem-cell-derived population. Nature 2008; 453: 524-8. 22. Laflamme MA, Chen KY, Naumova AV, Muskheli V, Fugate JA, Dupras SK, et al. Cardiomyocytes derived from human embryonic stem cells in pro-survival factors enhance function of infarcted rat hearts. Nat Biotechnol 2007; 25: 1015-24. 23. Kehat I, Khimovich L, Caspi O, Gepstein A, Shofti R, Arbel G, et al. Electromechanical integration of cardiomyocytes derived from human embryonic stem cells. Nat Biotechnol 2004; 22: 1282-9. 24. Van Laake LW, Van Hoof D, Mummery CL. Cardiomyocytes derived from stem cells. Ann Med 2005; 37: 499-512. 25. Tachibana M, Amato P, Sparman M, Gutierrez NM, Tippner-Hedges R, Ma H, et al. Human embryonic stem cells derived by somatic cell nuclear transfer. Cell 2013; 153: 1228-38. 26. Lög um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fóstur- vísa manna til stofnfrumurannsókna. Lagasafn. Íslensk lög 1. október 2009. 27. Rossant J, Mummery C. NOBEL 2012 Physiology or medicine: Mature cells can be rejuvenated. Nature 2012; 492: 56. 28. Takahashi K, Yamanaka S. Induction of pluripotent stem cells from mouse embryonic and adult fibroblast cultures by defined factors. Cell 2006; 126: 663-76. 29. Briggs R, King TJ. Transplantation of Living Nuclei From Blastula Cells into Enucleated Frogs' Eggs. Proc Natl Acad Sci U S A 1952; 38: 455-63. 30. King TJ, Briggs R. Changes in the Nuclei of Differentiating Gastrula Cells, as Demonstrated by Nuclear Transplantation. Proc Natl Acad Sci U S A 1955; 41: 321-5. 31. Waddington CH. The strategy of the gene. A discussion of some aspects of theoretical biology. Allen and Unwin Ltd, London 1957. 32. Gurdon JB. The developmental capacity of nuclei taken from intestinal epithelium cells of feeding tadpoles. J Embryol Exp Morphol 1962; 10: 622-40. 33. Kolata G. Clone: The Road To Dolly, And The Path Ahead. William Morrow and Company Inc, New York 1998. 34. Mitsui K, Tokuzawa Y, Itoh H, Segawa K, Murakami M, Takahashi K, et al. The homeoprotein Nanog is required for maintenance of pluripotency in mouse epiblast and ES cells. Cell 2003; 113: 631-42. 35. Takahashi K, Tanabe K, Ohnuki M, Narita M, Ichisaka T, Tomoda K, et al. Induction of pluripotent stem cells from adult human fibroblasts by defined factors. Cell 2007; 131: 861-72. 36. Gonzalez F, Boue S, Izpisua Belmonte JC. Methods for making induced pluripotent stem cells: reprogramming a la carte. Nat Rev Genet 2011; 12: 231-42. 37. Chun YS, Byun K, Lee B. Induced pluripotent stem cells and personalized medicine: current progress and future perspectives. Anat Cell Biol 2011; 44: 245-55. Y F I R L I T S G R E I N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.