Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.2015, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 01.12.2015, Blaðsíða 40
596 LÆKNAblaðið 2015/101 U M F J Ö l l U n O G G R E i n a R byggð á því að gagnrýnendur þekkja ekki nægilega vel þær skipulagshugmyndir sem unnið er eftir á höfuðborgarsvæðinu. Umferð til og frá Vatnsmýrarsvæðinu hefur verið rannsökuð um árabil og vand- lega skoðað á hvaða tímum álagið er mest og hvernig megi stýra umferðinni þannig að hún gangi sem jafnast fyrir sig. Það er hægt að gera á ýmsan annan hátt en að bæta við akreinum. Og umferðartölurnar gefa ekki tilefni til að fara í miklar fjárfest- ingar í gatnakerfinu vegna fyrsta áfanga Landspítalans. En það er engu að síður ljóst að á næstu árum munu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu þurfa að fara í stórar fjárfestingar í samgöngumálum. En þær verða með aukinni áherslu á almenn- ingssamgöngur og einnig á möguleika íbúanna til að hjóla eða ganga.“ Breytt borgarmenning kallar á breyttar áherslur Gert er ráð fyrir að á næstu 25 árum muni íbúum á höfuðborgarsvæðinu fjölga um 70.000. „Til að mæta þessari fjölgun þurf- um við að hafa húsnæði, atvinnu, verslun og þjónustu og samgöngur í lagi. Ef við héldum sama striki og var síðustu 25 árin myndi einkabílum fjölga jafnmikið. Það hefur verið ákveðið að stefna frekar að því að auka valkosti í ferðamátum innan svæðsins. Þetta er grundvallarstefnu- breyting í skipulagsmálum höfuðborgar- svæðisins en um leið sambærileg stefna og við sjáum í svipuðum borgum í löndunum í kringum okkur. Það samrýmist ekki best þessum hugmyndum að staðsetja Landspítalann úti á jaðrinum.“ Vorið 2007 var efnt til alþjóðlegrar samkeppni um framtíðarskipulag Vatnsmýrarsvæðisins án flugvallarins og bárust 136 tillögur. Úrslitin voru birt í febrúar 2008 með veglegri sýningu og útgáfu bókar með kynningu á öllum tillögum. Myndin sýnir verðlaunatillöguna frá arkitektastofu Graeme Massie í Edinborg. Verðlaunatillagan gerði ráð fyrir skemmtibátahöfn í Nauthólsvík og hér má sjá hugsýn arkitekt­ anna um sumarstemmningu á bryggjusvæðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.