Læknablaðið - 01.12.2015, Blaðsíða 55
LÆKNAblaðið 2015/101 611
Fyrsta astmalyfið
– Sterkur barksteri1 og hraðvirkur LABA2*
– Sýnilegur skammtateljari
– 3 styrkleikar
Ábending: Flutiform® er ætlað til reglulegrar meðferðar við astma þegar
notkun samsetts lyfs (innúðalyfs með barkstera og langvirkum β2 örva)
er viðeigandi3
Flutiform®50/5 og 125/5 fyrir fullorðna og unglinga (>12 ára), flutiform®
250/10 fyrir fullorðna (>18ára)
Heimildir: 1. Adams, N. P. et al. Copyright© 2010, The Cochrane Collaboration. Published by JohnWiley & Sons, Ltd. 2. Bodzenta-Lukaszyk, A. et al. Respiratory Medicine (2011) 105, 674-682 3. Samantekt á eiginleikum lyfs (spc) www.serlyfjaskra.
N
O
R
15
02
01
sem sameinar sterkan barkstera,
flútikasón1 og hraðvirkan β2 örva,
formóteról2
Mánudagur 18. janúar
09:00-12:00 Hagnýtar héraðslækningar
12:10-13:00 Hádegisverðarfundir:
Bráðalækningar í héraði
– framtíðarsýn um þjálfun lækna
öndunarmælingar
Mæðradauði á Íslandi 1760-1859
13:10:-16:10 Hagnýtar héraðslækningar
16:15 Setning Læknadaga
Þriðjudagur 19. janúar
09:00-12:00 Hin mörgu andlit astma
09:00-12:00 Lifrarbólga C - sjúkdómur sem hægt er að útrýma?
09:00-12:00 Medical orthopedics
12:10-13:00 Hádegisverðarfundir:
Augnskimun í sykursýki hagrætt
með sjálfvirkri áhættugreiningu
13:10-16:10 Líkamleg einkenni af óljósum toga
(Somatic symptom disorders)
13:10-16:10 Skynsamleg ávísun sýklalyfja á Íslandi
13:10-16:10 Nýjungar í meðferð lungnasjúkdóma
13:10-16:10 Liðskoðun (vinnubúðir)
Miðvikudagur 20. janúar
09:00-12:00 Nýjungar í HNE
09:00-12:00 Heilsa fatlaðs fólks – að hverju ber að huga?
09:00-12:00 Almennar bólusetningar:
Staðan í dag og tækifæri framtíðar
09:00-12:00 Vottorð – vandamál eða verðugt verkefni?
12:10-13:00 Hádegisverðarfundir:
Heilsugátt – framtíðarsýn og möguleikar
Nýjar leiðbeiningar í endurlífgun
Hópleit að ristilkrabbameini,
hvar erum við stödd á Íslandi?
13:10-16:10 Í upphafi skal endirinn skoða
13:10-16:10 Meltingarlækningar
13:10-16:10 Nokkur tilfelli af Barnaspítala Hringsins
gagnvirkt málþing
13:10-16:10 Endurlífgun á nýburum og eldri börnum (vinnubúðir)
Fimmtudagur 21. janúar
09:00-12:00 Langvinnir bláæðasjúkdómar í ganglimum. Breyttir
tímar í greiningu og meðferð
09:00-12:00 Alzheimer-sjúkdómur, nýjungar við sjóndeildarhring
09:00-12:00 Erfðalæknisfræði 101 fyrir lækna
12:10-13:00 Hádegisverðarfundir:
Heilsa og heilsuvernd lækna.
Umræður um tillögur nefndar LÍ um heilsu
og vellíðan lækna
Bráðaofnæmi - greinum það rétt
13:10-16:10 Fæddur í röngum líkama
13:10-16:10 Segabrottnám í bráðablóðþurrðarslagi
13:10-16:10 Postgraduate Medical Training in Iceland
13:10-16:10 Lagamál
Föstudagur 22. janúar
09:00-12:00 Major trauma
09:00-12:00 Krabbamein í meltingarvegi
09:00-12:00 Hnattræn heilsa
12:10-13:00 Hádegisverðarfundir:
Heilræðavísur og lífsreglur Megasar
Multimorbidity
13:10-16:10 PET: gæluverkefni eða nauðsyn í nútímalæknisfræði
13:10-16:10 Fjölvandasjúklingar í heilsugæslu
13:10-16:10 Að vitja orða - Málþing um læknisfræði og bókmenntir
13:10-16:10 Major trauma (vinnubúðir)
16:20 Lokadagskrá: Glíma
17:00 Kokdillir
læknaDaGaR 2016
Í Hörpu 18.-22. janúar