Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.2015, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.12.2015, Blaðsíða 33
LÆKNAblaðið 2015/101 589 J Ó L A S J Ú K R A T I L F E L L I Áður hraustur prófessor við virta læknadeild leit- aði álits kollega sinna, geðlæknis og skurðlæknis, í sumarbústað á Þingvöllum vegna nokkurra daga sögu um verk í vísifingri hægri handar. Prófessor- inn var greinilega miðaldra en hraustlegur að sjá og grannholda. Félagslegar aðstæður voru góðar. Við skoðun var hann hitalaus og áttaður á stað, stund og eigin persónu. Tal var eðlilegt þótt hann hefði drukkið nokkur glös af dýrindis rauðvíni fyrr um kvöldið. Hreyfingar voru óheftar en vísi- fingur bólginn í kringum nöglina eins og sýnt er á mynd 1. Hver er greiningin? Hvaða orsakir koma helst til greina? Jólasjúkratilfelli Læknablaðsins 2015 Miðaldra prófessor með verk í vísifingri Mynd 1. Höfundar eru allir prófessorar við læknadeild og komnir af léttasta skeiði. Tómas Guðbjartsson, Engilbert Sigurðsson, Magnús Karl Magnússon Middle aged professor with pain in index finger
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.