Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.2015, Side 33

Læknablaðið - 01.12.2015, Side 33
LÆKNAblaðið 2015/101 589 J Ó L A S J Ú K R A T I L F E L L I Áður hraustur prófessor við virta læknadeild leit- aði álits kollega sinna, geðlæknis og skurðlæknis, í sumarbústað á Þingvöllum vegna nokkurra daga sögu um verk í vísifingri hægri handar. Prófessor- inn var greinilega miðaldra en hraustlegur að sjá og grannholda. Félagslegar aðstæður voru góðar. Við skoðun var hann hitalaus og áttaður á stað, stund og eigin persónu. Tal var eðlilegt þótt hann hefði drukkið nokkur glös af dýrindis rauðvíni fyrr um kvöldið. Hreyfingar voru óheftar en vísi- fingur bólginn í kringum nöglina eins og sýnt er á mynd 1. Hver er greiningin? Hvaða orsakir koma helst til greina? Jólasjúkratilfelli Læknablaðsins 2015 Miðaldra prófessor með verk í vísifingri Mynd 1. Höfundar eru allir prófessorar við læknadeild og komnir af léttasta skeiði. Tómas Guðbjartsson, Engilbert Sigurðsson, Magnús Karl Magnússon Middle aged professor with pain in index finger

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.