Læknablaðið - 01.10.2015, Page 5
LÆKNAblaðið 2015/101 445
laeknabladid.is
472
Sérnám í lyflækningum
á Íslandi tekur á sig nýja mynd
Hávar Sigurjónsson
Við endurskipulagningu námsins var ákveðið að leita til The
Federation of the Royal College of Physicians (RCP) í Bret-
landi um ráðgjöf og samstarf. Sú stofnun er án efa ein sú
virtasta í heimi á þessu sviði.
U M F J ö L L U N o G G R E I N A R
Ú R P E N N A
S T J Ó R N A R M A N N A L Í
492
Klóróform á Íslandi –
meira en 100 ára saga
Jón Sigurðsson
Jón Finsen lauk læknaprófi
við Hafnarháskóla 1855. Talið
er víst að hann hafi kynnst
svæfingum þar og haft með
sér klóróform heim.
485
Fyrsti íslenski formaður
Samtaka hjarta- og
lungnaskurðlækna
á Norðurlöndunum
Hávar Sigurjónsson
Tómas Guðbjartsson, hjarta- og
lungnaskurðlæknir á Landspítala og prófessor við
læknadeild Háskóla Íslands, leiðir samtökin.
476
Virkur þátttakandi
í eigin bata
– þegar byggt er
á Salutogenesis
Hávar Sigurjónsson
Rætt við Bengt Lindström við
háskólann í Þrándheimi, þar
er eina prófessorsstaðan í
Salutogenesis í heiminum.
471
Tíminn og gæðin
Arna Guðmundsdóttir
Nú er að renna upp nýtt
tímabil og hafa fulltrúar Royal
College of Physicians haft á
orði að hér ríki jákvæðni í garð
breytinganna og er það gott.
488
Voru lækningaplöntur ræktaðar
á Íslandi á miðöldum?
Vilhjálmur Lúðvíksson
Á Íslandi eru til heimildir um stofnun 13-14 klaustra,
það elsta (Bær í Borgarfirði) frá fyrri hluta 11. aldar.
Sum þeirra voru starfrækt í meira en 400 ár.
482
Húmor og vinnugleði
einkenna Vilhjálm Rafnsson
– af málþingi honum til heiðurs sjötugum
Hávar Sigurjónsson
478
Stýrir eftirliti með gæðum kennslu
og þjálfunar á stærstu heilbrigðis-
stofnun Bandaríkjanna
Hávar Sigurjónsson ræðir við
Katrínu Frímannsdóttur
Katrín er doktor í mati á skólastarfi og starfar
við Mayo Clinic í Minnesota þar sem yfir ein
milljón sjúklinga fer árlega í gegn.
F R Á ö L D U N G A D E I L D
491
Eru tengsl á milli
notkunar á ondanse-
tróni og garnastíflu
eftir aðgerð?
Elín Jacobsen,
Einar S. Björnsson
L y F J A S P U R N I N G I N
498
Fortíð, nútíð og
framtíð
Ingvar Hákon Ólafsson
Heila- og taugaskurðlækna-
félag Íslands
486
Notagildi
lyfjagagnagrunns
– séð af öðrum sjónarhóli
Ingunn Björnsdóttir
F R Á S É R G R E I N