Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.2015, Qupperneq 19

Læknablaðið - 01.10.2015, Qupperneq 19
Læknadagar 2016 Glæsileg og fræðandi dagskrá í Hörpu í heila viku – dagana 18.-22. janúar. nánar auglýst síðar vefjagerð WHO og Masaoka-stigi, en fyrir góðkynja æxlin (vefja- gerðir A og B) er fimm ára lifun yfir 93%6,7 en mun síðri (30-50%) fyrir illkynja æxlin (gerð C).8 Í íslensku rannsókninni var lifun allra sjúklinga (tegund C meðtalin) 89% eftir eitt ár og 70% eftir fimm ár.2 Í tilfellinu sem hér er lýst var um að ræða vefjagerð B1 og sjúkdómurinn á Masaoka stigi I, en hýðið utan um æxlið reyndist órofið, enginn æxlisvefur í skurðbrúnum og eitlar hreinir. Lang- tímahorfur ættu því að vera mjög góðar og konan mjög sennilega læknuð af sjúkdómnum. Hún var útskrifuð heim til sín 6 dögum eftir aðgerð við góða heilsu. Rúmu ári eftir aðgerð er hún ein- kennalaus og lætur vel af sér. Heimildir 1. Venuta F, Anile M, Diso D, Vitolo EA, Rendina, De Giacomo T, et al. Thymoma and thymic carcinoma. Eur J Cardiothorac Surg 2010; 37: 13-25. 2. Mariusdottir E, Nikulasson S, Bjornsson J, Gudbjartsson T. Thymic epithelial tumours in Iceland: incidence and histopathology, a population-based study. APMIS 2010; 118: 927-33. 3. Muller-Hermelink HK, Marx A. Thymoma. Curr Opin Oncol 2000; 12: 426-33. 4. Strobel P, Hohenberger P, Marx A. Thymoma and thymic carcinoma: molecular pathology and targeted therapy. J Thorac Oncol 2010; 5 (10 Suppl 4): S286-90. 5. Thomas CR, Wright CD, Loehrer PJ. Thymoma: state of the art. J Clin Oncol 1999; 17: 2280-9. 6. Schneider PM, Fellbaum C, Fink U, Bollschweiler E, Prauer HW. Prognostic importance of histomorphologic subclassification for epithelial thymic tumors. Ann Surg Oncol 1997; 4: 46-56. 7. Masaoka A, Monden Y, Nakahara K, Tanioka T. Follow-up study of thymomas with special reference to their clinical stages. Cancer 1981; 48: 2485-92. 8. Eng TY, Fuller CD, Jagirdar J, Bains Y, Thomas CR Jr. Thymic carcinoma: state of the art review. Int J Radiat Oncol Biol Phys 2004; 59: 654-64. T I L F E L L I M Á N A Ð A R I N S Margrét Aðalsteinsdóttir tók þessa mynd á síðustu Læknadögum af tveimur af þrautseigustu gestunum. Fyrirsæturnar eru fulltrúar efri deildar lækna: Margrét Guðnadóttir veirufræðingur og heiðursfélagi Læknafélags Íslands og Ólafur Ólafsson fyrrum landlæknir. LÆKNAblaðið 2015/101 459

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.