Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2009, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2009, Blaðsíða 42
föstudagur 24. apríl 200942 Helgarblað Arnar og kamínur Arinbúðin Sími: 5115011 - 8212100 Netfang: arinn@arinn.is www.arinn.is - Reykrör - Skörungasett - Neistagrindur - Viðararnar - Gasarnar - Rafmagnsarnar Þau eru ófá ótrúlega heimskulegu ummælin sem stjörnurnar hafa látið frá sér fara. Hvort sem stress, þreyta, óheppni eða hreinræktuð fáfræði hvílir þar að baki. DV tók saman nokkur ógleymanleg ummæli heimsfrægra einstaklinga. Heimskulegustu ummælin „Ég er ekki með anorex- íu. Ég er frá texas. er til fólk frá texas sem er með anorexíu? Ég hef aldrei heyrt um það.“ – Jessica Simpson „Ég hljóma verr en jessica simpson akkúr- at núna. hún lítur út eins og rokkvísinda- maður (rock scientist)“ – Tara Reid „mÉr finnst að hjóna- band samkynhneigðra ætti að vera milli karls og konu.“ -– Arnold Schwarzenegger „reykingar drepa. ef þú deyrð hefurðu misst mikilvægan þátt í lífi þínu.“ – Brooke Shields „Ég myndi frekar vilja vera dauður en að syngja satisfaction þegar Ég verð orðinn 45 ára.“ – Mick Jagger „Ég bað um að koma til chicago en chicago er eitt af 52 fylkjum okkar.“ – Racquel Welch „Ég fæ að ferðast yfir höfin blá (overseas) eins og til kanada.“ – Britney Spears „segið mÉr, hvar er cannes-kvik- myndahátíðin haldin í ár?“ – Christina Aguilera „Ég hef mínar eigin skoðan- ir. sterkar skoðanir. en Ég er ekki alltaf sammála þeim.“– George W. Bush „alltaf þegar Ég horfi á sjón- varpið og sÉ greyið sveltandi börnin um allan heim kemst Ég ekki hjá því að gráta. Ég meina Ég myndi alveg vilja vera svona mjó en ekki með allar þessar flugur og dauða og stöff.“ -Mariah Carey
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.