Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2009, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2009, Side 48
föstudagur 24. apríl 200948 Helgarblað Viðhaldsfríar ÞAKRENNUR Smiðjuvegi 4C Box 281 202 Kópavogur Sími 587 2202 Fax 587 2203 hagblikk@hagblikk.is www.hagblikk.is Varmaskiptasamstæður loftræstistokkar og tengistykki Hágæða Þegar hús eru klædd með „viðhaldsfrírri“ klæðningu er nauðsynlegt að nota „viðhaldsfríar“ þakrennur. Rennurnar frá Grövík Verk í Noregi eru gerðar úr 0,9 mm áli og tærast ekki, ryðga, né brotna. Fyrsta rennan var framleidd árið 1956 og er enn í notkun. Litir til á lager: Svartar, hvítar, rauðbrúnar og ólitaðar. A u g l. Þ ó rh ild ar 1 4 6 0 .2 4 Hvað veist þú um íslenska stjórnmálamenn? Taktu prófið! Rétt svör: 1. a 2. a 3. C 4. B 5. B 6. B 7. a 8. C 9. a 1. Hvaða stjórnmálamaður er í sambúð með Jónínu Leósdóttur? a. Jóhanna sigurðardóttir B. Árni Johnsen C. Árni páll Árnason 2. Hvaða þingmaður var tekinn fyrir ölvunarakstur stuttu eftir að hafa verið kjörinn á þing í fyrsta sinn? a. sigurður Kári Kristjánsson B. Ágúst Ólafur Ágústsson C. Bjarni Benediktsson 3. Hvaða útrásarvíkingur seldi Þor- gerði Katrínu og Kristjáni Arasyni húsið sitt á dögunum? a. Hannes smárason B. Bjarni Ármannsson C. sigurður Bollason 4. Hvaða varaþingmaður VG mætti eitt sinn til vinnu með hanakamb og hauskúpubindi? a. Helgi Hjörvar B. Hlynur Hallsson C. geir H. Haarde 5. Guðlaugur Þór Þórðarson slasaðist illa um þarsíðustu jól. Hvað kom fyrir hann? a. Brenndist á lærunum B. Brenndist á baki C. fótbrotnaði á skíðum 6. Hvaða þingmaður er í Sniglunum? a. Katrín Júlíusdóttir B. siv friðleifsdóttir C. Þorgerður Katrín gunnarsdóttir 7. Hvaða nafn hlaut blindrahundur Helga Hjörvars? a. X B. H C. Xs 8. Hvaða stjórnmálamaður sést á gamalli mynd standa á hvalshræi? a. Kolbrún Halldórsdóttir B. Katrín Júlíusdóttir C. steingrímur J. sigfússon 9. Hvaða stjórnmálamaður var sagður latur við heimilisstörfin að mati eiginkonunnar í þættinum Ísland í dag? a. Bjarni Benediktsson B. ögmundur Jónasson C. össur skarphéðinsson 0–3 rétt svör Vá, þú ert alveg úti á þekju og fylgist lítið með fréttum af íslenskum stjórnmálamönnum. Þú ert þó alveg með það á hreinu hvað amy Winehouse og lindsay lohan gerðu í gær. 4–6 rétt svör Þú fylgist ágætlega vel með. lest öll helstu blöðin – líka séð og heyrt. Þú ert þó aðeins meira í því að skoða myndirnar og myndatextana en að lesa greinarnar. 7–9 rétt svör Það fer engin frétt um stjórnmálamenn – slúður eða ekki – framhjá þér. Ónei, þú ert með þetta allt á hreinu og hefur sennilega mjög sterkar skoðanir á öllum þeim fréttum sem þú lest um íslenska ráðamenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.