Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2009, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2009, Qupperneq 53
föstudagur 24. apríl 2009 53Sport umsjón: tómas þór þórðarson, tomas@dv.is Keane aftur á ferð roy Keane er loks kominn aftur með vinnu eftir að hafa sagt upp störfum hjá sunderland. Hann hefur verið ráðinn þjálfari Championship-liðsins Ipswich sem situr í ní- unda sæti næstefstu deildar á Englandi. Ipswich lék síðast í úrvals- deild þegar Hermann Hreiðarsson var hjá liðinu en vonast menn þar á bæ eftir að roy Keane geti beitt sínum töfrum á liðið. þegar hann tók við sunderland fyrir tveimur árum var það í botnsæti Championship-deildarinnar en hann kom því samt upp á fyrsta ári og hélt því í úrvalsdeildinni á fyrsta ári þar. Birmingham á leið upp Birmingham getur endurheimt sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn en liðið tekur á móti preston á st. andrews-velli sínum í ensku Championship-deildinni. Birmingham er í öðru sæti deildarinnar á eftir Úlfunum sem nú þegar eru komnir upp og hefur fjögurra stiga forskot á sheffield united sem er í þriðja sætinu. sigur dugar því liðinu til þess að komast upp í úrvalsdeildina á nýjan leik. það féll fyrir tveimur árum á lokadegi eftir markalaust jafntefli gegn new- castle. tvö íslendingalið, reading og Burnley eru frekar örugg með sæti í umspilinu en Burnley þarf sigur til að tryggja það. SUMARYOGA Erum með sér sumartiboð! Evrópumót fatlaðra í sundi verði haldið hér á landi í október næstkomandi en Íþróttasamband fatlaðra kynnti mótið með pompi og pragt í vikunni. Gert er ráð fyrir 500-600 keppendum og fá þroskaheftir að vera með í fyrsta skiptið í níu ár. Undirbúningur fyrir Evrópumót fatl- aðra í sundi er þegar vel á veg kom- ið en það er Íþróttasamband fatlaðra sem stendur að því. Það fer fram hér á landi í innilaug sundlaugarinnar í Laugardal dagana 15.-25. október næstkomandi. ÍF gerir ráð fyrir því að á milli 500 og 600 keppendur taki þátt en skráning er nú þegar hafin. Endanlegur keppendafjöldi verður tilkynntur 23. ágúst. Í tilefni af Evrópumótinu sem undirrituðu ÍF og Össur hf. með sér nýjan samstarfs- og styrktarsamning þar sem Össur hf. verður aðalstyrkt- araðili Evrópumeistaramótsins en Össur hf. er einn stærsti samstarfs- og styrktaraðili Íþróttasambands fatlaðra í dag. Einnig var undirrit- aður áframhaldandi samstarfs- og styrktarsamningur milli ÍF og Össur- ar hf. þar sem Össur hf. verður áfram einn stærsti bakhjarl ÍF allt fram til Ólympíumóts fatlaðra í London árið 2012. Heimasíða keppninnar er www. ifsport.is/ec2009 en talsmaður henn- ar er fjölmiðlastjarnan Heimir Karls- son sem stýrir útvarpsþættinum Í bítið á Bylgjunni. Þroskaheftir verða með Síðan á Ólympíumóti fatlaðra í Syd- ney árið 2000 hafa þroskaheftir íþróttamenn ekki fengið að taka þátt í mótum á vegum Alþjóðaólymp- íuhreyfingu fatlaðra (IPC). Sökum svindlmáls sem kom upp í herbúðum Spánverja var þroskaheftum mein- aður aðgangur að mótum IPC en nú í fyrsta sinn síðan árið 2000 verður breyting þar á. Evrópumeistaramótið á Íslandi verður fyrsta skrefið í því að innleiða að nýju þroskahefta íþrótta- menn inn í mótahald IPC. Samnor- ræn samstaða hefur verið allar götur síðan 2000 um að hafa þroskahefta íþróttamenn áfram á mótum IPC en það hefur ekki tekist fyrr en nú og því hefur mikill áfangasigur verið unninn í þessum efnum. Kristín Rós verndari mótsins Fatlað íslenskt íþróttafólk hefur lát- ið mikið að sér kveða í gegnum tíð- ina en þó fáum gengið jafnvel og sunddrottningunn Kristínu Rós Hákonardóttur sem státar af fjölda verðlauna frá heimsmeistara- og Ól- ympímótum. Kristín Rós er verndari mótsins. „Afreksíþróttafólk úr röðum fatl- aðra á Íslandi hefur um árabil skip- að sér á sess meðal fremstu íþrótta- manna heims. Jafnan hafa stærstu afrekin hjá fötluðu íslensku íþrótta- fólki verið unnin á erlendum vett- vangi, svo sem á ólympíumótum, heimsmeistaramótum og á Evr- ópumótum. Að þessu sinni er röð- in komin að okkur Íslendingum að bjóða velkomna til okkar marga af fremstu íþróttamönnum heims úr röðum fatlaðra. Það er mjög ánægju- legt að þroskaheftir sundmenn muni taka þátt á mótinu og nú ríður á að við snúum öll bökum saman og sýn- um það út á við í verki hvers við erum megnug,“ segir Kristín Rós Hákonar- dóttir. TÓMAS ÞÓR ÞÓRÐARSON blaðamaður skrifar: tomas@dv.is Evrópumót í októbEr Talsmaðurinn og verndari fjölmiðlastjarnan Heimir Karlson er talsmaður Evrópumótsins og Kristín rós Hákonardóttir afrekssundkona verndari þess. MyNd ÍF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.